ICELAND AIRWAVES: DAGUR 3 Sænsk fjölskylda snýr hausum 17. október 2008 05:00 Johan T. Karlsson í Familjen Á Tunglið er vissara að mæta í léttum klæðnaði sem þolir bleytu í kvöld. Gestir geta nefnilega átt von á þéttri svitakeyrslu fram undir morgun. Hryggjarstykki kvöldsins eru tónleikar sænsku rafpoppsveitarinnar Familjen. Sveitin hefur verið vinsæl upp á síðkastið með titillag fyrstu plötu sinnar, „Det snurrar i min skalle“ („Það hringsnýst allt í höfðinu á mér“). Bandið er Johan T Karlsson og hann hefur vin sinn með á sviði til að tryggja hámarksstuð. Johan syngur öll lögin sín á sænsku. Tónlistin er geysihresst rafstuðspopp, melódískt og nútímalegt, jákvætt og ferskt. Familjen fer á svið kl. 22.15. Kvöldið hefst á BB & Blake kl. 20, en síðastur á svið er danski stuðboltinn Kasper Björke. Þarna á milli spila Bloodgroup, Nordpolen frá Svíþjóð, Familjen, Gus Gus með læfsett, Þjóðverjinn Michael Mayer og dj-sett frá enska stuðbandinu Simian Mobile Disco. Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á Tunglið er vissara að mæta í léttum klæðnaði sem þolir bleytu í kvöld. Gestir geta nefnilega átt von á þéttri svitakeyrslu fram undir morgun. Hryggjarstykki kvöldsins eru tónleikar sænsku rafpoppsveitarinnar Familjen. Sveitin hefur verið vinsæl upp á síðkastið með titillag fyrstu plötu sinnar, „Det snurrar i min skalle“ („Það hringsnýst allt í höfðinu á mér“). Bandið er Johan T Karlsson og hann hefur vin sinn með á sviði til að tryggja hámarksstuð. Johan syngur öll lögin sín á sænsku. Tónlistin er geysihresst rafstuðspopp, melódískt og nútímalegt, jákvætt og ferskt. Familjen fer á svið kl. 22.15. Kvöldið hefst á BB & Blake kl. 20, en síðastur á svið er danski stuðboltinn Kasper Björke. Þarna á milli spila Bloodgroup, Nordpolen frá Svíþjóð, Familjen, Gus Gus með læfsett, Þjóðverjinn Michael Mayer og dj-sett frá enska stuðbandinu Simian Mobile Disco.
Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira