Mynd á 72 tímum 18. september 2008 05:00 Sylvain Lavigne skipuleggjandi hjá Grettir Kabarett er á leiðinni til Íslands vegna nýrrar stuttmyndasamkeppni. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir 25. september til 5. október, í samstarfi við alþjóðlega listahópinn Grettir Kabarett, býður nú öllum landsmönnum að búa til sína eigin stuttmynd sem verður sýnd í tengslum við hátíðina. Kvikmyndagerðarmennirnir hafa einungis 72 klukkustundir til stefnu til að fullklára myndir sínar. Um þrjátíu manns koma að utan frá listahópnum Kabarett, þar á meðal skipuleggjandinn Sylvain Lavigne, til að taka þátt í verkefninu. Hópurinn kom á kvikmyndahátíðina í fyrra og fékk fjölda Íslendinga til liðs við sig. Þær myndir sem þá voru unnar hafa verið sýndar víða um heim, meðal annars í Montreal í Kanada. Fyrsti fræðslufundur listahópsins verður haldin í Hressingarskálanum 27. september kl. 9, þar sem farið verður yfir verkefnið með þátttakendum og öðrum áhugasömum. Upptökutímabilin verða þrjú rétt eins og sýningarkvöldin, þar sem afrakstur verkefnanna verður sýndur á Grand Rokk. Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir 25. september til 5. október, í samstarfi við alþjóðlega listahópinn Grettir Kabarett, býður nú öllum landsmönnum að búa til sína eigin stuttmynd sem verður sýnd í tengslum við hátíðina. Kvikmyndagerðarmennirnir hafa einungis 72 klukkustundir til stefnu til að fullklára myndir sínar. Um þrjátíu manns koma að utan frá listahópnum Kabarett, þar á meðal skipuleggjandinn Sylvain Lavigne, til að taka þátt í verkefninu. Hópurinn kom á kvikmyndahátíðina í fyrra og fékk fjölda Íslendinga til liðs við sig. Þær myndir sem þá voru unnar hafa verið sýndar víða um heim, meðal annars í Montreal í Kanada. Fyrsti fræðslufundur listahópsins verður haldin í Hressingarskálanum 27. september kl. 9, þar sem farið verður yfir verkefnið með þátttakendum og öðrum áhugasömum. Upptökutímabilin verða þrjú rétt eins og sýningarkvöldin, þar sem afrakstur verkefnanna verður sýndur á Grand Rokk.
Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira