Innlent

Hefur sterkari stöðu í háskólasamfélagi og góða reynslu af rekstri

MYND/Anton Brink

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur sent frá sér rökstuðning fyrir ráðningu Guðna A Jóhannessonar í stöðu orkumálastjóra, en ekki Ragnheiði Þórarinsdóttur.

Í rökstuðningnum segir ráðherra að Guðni hafi sterka stöðu í háskólasamfélaginu og góða reynslu af rekstri. Þá sé þekking hans á mikilvægum sviðum orku- og auðlindarmála yfirgripsmikil.

Rökstuðninginn í heild sinni má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×