Fyrsti sigurinn í höfn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2008 19:52 Sigurmarki Veigars Páls fagnað í kvöld. Ísland vann í kvöld sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2010 með því að leggja Makedóníu að velli, 1-0, á Laugardalsvellinum í kvöld. Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa allt um gang leiksins með því að smella á leikinn á Miðstöð Boltavaktarinnar. Það var Veigar Páll Gunnarsson sem skoraði eina mark leiksins á 16. mínútu leiksins eftir aukaspyrnu Eiðs Smára Guðjohnsen og stoðsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar. Báðir síðarnefndu þurftu að fara síðar meiddir af velli. Fyrri hálfleikur var að mestu eign Íslendinga. Þeir pressuðu vel á Makedóna og spiluðu boltanum vel sín á milli. Síðari hálfleikur var hins vegar mun erfiðari og fengu gestirnir nokkur afar góð tækifæri til að skora jöfnunarmarkið. Gunnleifur Gunnleifsson átti hins vegar afar góðan leik í íslenska markinu auk þess sem að lukkudísirnar voru á bandi íslenska liðsins í dag. Sérstaklega reyndist Goran Pandev, leikmaður Lazio á Ítalíu, íslensku varnarmönnunum afar erfiður. Hættulegasta færið fékk hann á 76. mínútu er Hermann Hreiðarsson missti hann inn fyrir varnarlínuna. Pandev lék á Gunnleif í markinu og skaut að marki þar sem Indriði Sigurðsson var mættur og náði að bægja hættunni frá á síðustu stundu. Alls fengu Makedónar fjögur upplögð færi í síðari hálfleik en Gunnleifur var öryggið uppmálað í markinu og tók allt það sem á hann kom. Emil Hallfreðsson fékk svo upplagt færi í uppbótartíma til að tryggja sigurinn. En hann var óöruggur á boltann og sóknin rann út í sandinn. Bestu leikmenn íslenska liðsins í dag voru eins og í síðasta leik - Gunnleifur og Kristján Örn Sigurðsson. Indriði Sigurðsson stóð sig einnig afar vel. Flestir komust ágætlega frá sínu en Veigar Páll átti sérstaklega fína spretti, sér í lagi í fyrri hálfleik. Aron Einar og Theódór Elmar áttu þar að auki mjög fínar innkomur í leikinn. Hins vegar var ljóst að Emil var langt frá sínu besta í kvöld. Þetta þýðir að Ísland er í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig, rétt eins og Skotar sem eru með betra markahlutfall. Holland er í efsta sæti með níu stig, Makedónía í því fjórða með þrjú stig og Norðmenn neðstir með tvö. Tengdar fréttir Gunnleifur: Ætla að halda landsliðssætinu „Já þakka þér fyrir það,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson þegar blaðamaður sagði hann hafa verið traustan í marki íslenska liðsins. 15. október 2008 22:01 Grétar Rafn: Frábær samstaða „Það eru erfiðir tímar og þetta bitnar líka á okkur sem og fjölskyldum okkar. Mér fannst því leikmenn sýna frábæra samstöðu inn á vellinum í kvöld,“ sagði Grétar Rafn Steinsson eftir 1-0 sigur Íslands á Makedóníu í kvöld. 15. október 2008 21:07 Hollendingar að stinga af Holland vann í dag 1-0 sigur á Norðmönnum í Osló í riðli Íslands í undankeppni HM 2010 í fótbolta. 15. október 2008 19:00 Ólafur: Það hlaut að detta eitthvað með okkur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari viðurkenndi eftir 1-0 sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að heppnin hefði verið á bandi íslenska liðsins. 15. október 2008 20:54 Þjálfari Makedóníu: Vorum miklu betri „Ég óska Íslendingum til hamingju með sigurinn en mér fannst okkar lið vera miklu betra í þessum leik,“ sagði Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Makedóníu eftir leikinn í kvöld. 15. október 2008 20:39 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Ísland vann í kvöld sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2010 með því að leggja Makedóníu að velli, 1-0, á Laugardalsvellinum í kvöld. Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa allt um gang leiksins með því að smella á leikinn á Miðstöð Boltavaktarinnar. Það var Veigar Páll Gunnarsson sem skoraði eina mark leiksins á 16. mínútu leiksins eftir aukaspyrnu Eiðs Smára Guðjohnsen og stoðsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar. Báðir síðarnefndu þurftu að fara síðar meiddir af velli. Fyrri hálfleikur var að mestu eign Íslendinga. Þeir pressuðu vel á Makedóna og spiluðu boltanum vel sín á milli. Síðari hálfleikur var hins vegar mun erfiðari og fengu gestirnir nokkur afar góð tækifæri til að skora jöfnunarmarkið. Gunnleifur Gunnleifsson átti hins vegar afar góðan leik í íslenska markinu auk þess sem að lukkudísirnar voru á bandi íslenska liðsins í dag. Sérstaklega reyndist Goran Pandev, leikmaður Lazio á Ítalíu, íslensku varnarmönnunum afar erfiður. Hættulegasta færið fékk hann á 76. mínútu er Hermann Hreiðarsson missti hann inn fyrir varnarlínuna. Pandev lék á Gunnleif í markinu og skaut að marki þar sem Indriði Sigurðsson var mættur og náði að bægja hættunni frá á síðustu stundu. Alls fengu Makedónar fjögur upplögð færi í síðari hálfleik en Gunnleifur var öryggið uppmálað í markinu og tók allt það sem á hann kom. Emil Hallfreðsson fékk svo upplagt færi í uppbótartíma til að tryggja sigurinn. En hann var óöruggur á boltann og sóknin rann út í sandinn. Bestu leikmenn íslenska liðsins í dag voru eins og í síðasta leik - Gunnleifur og Kristján Örn Sigurðsson. Indriði Sigurðsson stóð sig einnig afar vel. Flestir komust ágætlega frá sínu en Veigar Páll átti sérstaklega fína spretti, sér í lagi í fyrri hálfleik. Aron Einar og Theódór Elmar áttu þar að auki mjög fínar innkomur í leikinn. Hins vegar var ljóst að Emil var langt frá sínu besta í kvöld. Þetta þýðir að Ísland er í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig, rétt eins og Skotar sem eru með betra markahlutfall. Holland er í efsta sæti með níu stig, Makedónía í því fjórða með þrjú stig og Norðmenn neðstir með tvö.
Tengdar fréttir Gunnleifur: Ætla að halda landsliðssætinu „Já þakka þér fyrir það,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson þegar blaðamaður sagði hann hafa verið traustan í marki íslenska liðsins. 15. október 2008 22:01 Grétar Rafn: Frábær samstaða „Það eru erfiðir tímar og þetta bitnar líka á okkur sem og fjölskyldum okkar. Mér fannst því leikmenn sýna frábæra samstöðu inn á vellinum í kvöld,“ sagði Grétar Rafn Steinsson eftir 1-0 sigur Íslands á Makedóníu í kvöld. 15. október 2008 21:07 Hollendingar að stinga af Holland vann í dag 1-0 sigur á Norðmönnum í Osló í riðli Íslands í undankeppni HM 2010 í fótbolta. 15. október 2008 19:00 Ólafur: Það hlaut að detta eitthvað með okkur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari viðurkenndi eftir 1-0 sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að heppnin hefði verið á bandi íslenska liðsins. 15. október 2008 20:54 Þjálfari Makedóníu: Vorum miklu betri „Ég óska Íslendingum til hamingju með sigurinn en mér fannst okkar lið vera miklu betra í þessum leik,“ sagði Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Makedóníu eftir leikinn í kvöld. 15. október 2008 20:39 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Gunnleifur: Ætla að halda landsliðssætinu „Já þakka þér fyrir það,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson þegar blaðamaður sagði hann hafa verið traustan í marki íslenska liðsins. 15. október 2008 22:01
Grétar Rafn: Frábær samstaða „Það eru erfiðir tímar og þetta bitnar líka á okkur sem og fjölskyldum okkar. Mér fannst því leikmenn sýna frábæra samstöðu inn á vellinum í kvöld,“ sagði Grétar Rafn Steinsson eftir 1-0 sigur Íslands á Makedóníu í kvöld. 15. október 2008 21:07
Hollendingar að stinga af Holland vann í dag 1-0 sigur á Norðmönnum í Osló í riðli Íslands í undankeppni HM 2010 í fótbolta. 15. október 2008 19:00
Ólafur: Það hlaut að detta eitthvað með okkur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari viðurkenndi eftir 1-0 sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að heppnin hefði verið á bandi íslenska liðsins. 15. október 2008 20:54
Þjálfari Makedóníu: Vorum miklu betri „Ég óska Íslendingum til hamingju með sigurinn en mér fannst okkar lið vera miklu betra í þessum leik,“ sagði Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Makedóníu eftir leikinn í kvöld. 15. október 2008 20:39