Vill að fæðuöryggi þjóðarinnar verði tryggt 2. mars 2008 15:11 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hvatti til þess við setningu Búnaðarþings á Hótel Sögu fyrir stundu að sáttmáli yrði mótaður um að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann kvaðst sannfærður um að landbúnaðurinn ætti eftir að verða Íslendingum enn mikilvægari á komandi árum en hingað til. Heimurinn hefði tekið stakkaskiptum. Til merkis um það nefndi forsetinn þætti eins og fólksfjölgun, stækkun borga, bættan efnahag, hlýnun jarðar, hækkun sjávarborðs og breytingar á vatnabúskap jarðar. Hann sagði að spáð væri allt að 100 prósenta hækkun heimsverðs á matvælum í náinni framtíð. Brýnt væri fyrir hverja þjóð að móta stefnu sem tryggði fæðuöryggi hennar í framtíðinni, tryggja aðgang að nægum og hollum mat á viðráðanlegu verði. Haraldur Bendiktsson, formaður Bændasamtakanna, fjallaði einnig um mikilvægi þess að þjóðin væri sjálfri sér næg um matvælaframleiðslu, og benti á aukna eftirspurn frá ört vaxandi markaðssvæðum eins og Kína og Indlandi, hátt olíuverð og aukna áherslu á lífrænt eldsneyti. Spurningin væri ekki hvort hægt yrði að selja matvæli í framtíðinni, heldur hvernig sjá mætti öllum þessum fjölda fyrir nægu kjöti og mjólk, grænmeti og ekki síst lífrænu eldsneyti. Þetta væri alvarlegt vandamál sem landbúnaðurinn á heimsvísu stæði frammi fyrir. Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hvatti til þess við setningu Búnaðarþings á Hótel Sögu fyrir stundu að sáttmáli yrði mótaður um að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann kvaðst sannfærður um að landbúnaðurinn ætti eftir að verða Íslendingum enn mikilvægari á komandi árum en hingað til. Heimurinn hefði tekið stakkaskiptum. Til merkis um það nefndi forsetinn þætti eins og fólksfjölgun, stækkun borga, bættan efnahag, hlýnun jarðar, hækkun sjávarborðs og breytingar á vatnabúskap jarðar. Hann sagði að spáð væri allt að 100 prósenta hækkun heimsverðs á matvælum í náinni framtíð. Brýnt væri fyrir hverja þjóð að móta stefnu sem tryggði fæðuöryggi hennar í framtíðinni, tryggja aðgang að nægum og hollum mat á viðráðanlegu verði. Haraldur Bendiktsson, formaður Bændasamtakanna, fjallaði einnig um mikilvægi þess að þjóðin væri sjálfri sér næg um matvælaframleiðslu, og benti á aukna eftirspurn frá ört vaxandi markaðssvæðum eins og Kína og Indlandi, hátt olíuverð og aukna áherslu á lífrænt eldsneyti. Spurningin væri ekki hvort hægt yrði að selja matvæli í framtíðinni, heldur hvernig sjá mætti öllum þessum fjölda fyrir nægu kjöti og mjólk, grænmeti og ekki síst lífrænu eldsneyti. Þetta væri alvarlegt vandamál sem landbúnaðurinn á heimsvísu stæði frammi fyrir.
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira