Farþegar í sjokk þegar að flugvél nauðhemlaði á Kastrup 23. janúar 2008 11:23 Iceland Express. Flugvél frá Iceland Express þurfti að hætta við flugtak á síðustu stundu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi vegna bilunar. Farþegar um borð urðu nokkuð skelkaðir að sögn eins þeirra. Geir Ólafur Sveinsson segir að flugvélin hefði átt að fara í loftið um hálfníu í gær að dönskum tíma. Henni hafi verið seinkað um klukkustund. Þegar flugvélin hafi svo verið kominn að enda flugbrautarinnar við undirbúning flugtaks hafi hún skyndilega nauðhemlað með þeim afleiðingum að hlutir inni í vélinni köstuðust til. „Þetta var auðvitað svolítið sjokk. Við héldum jafnvel að vélin væri að rekast á einhverja aðra flugvél," sagði Geir í samtali við Vísi. Geir segir að eftir atvikið hafi farþegar þurft að bíða um borð í flugvélinni í að minnsta kosti fjórar klukkustundir þangað til þeim var hleypt út. Þeim var svo komið fyrir á hóteli um nóttina. Geir segir að tölvukerfið á hótelinu hafi verið bilað þannig að töluverð bið hafi verið eftir því að fá herbergi. „Við fengum lítinn svefn þessa nóttina," segir Geir. Vinir og vandamenn sem ætluðu að sækja farþega á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi fengu engar upplýsingar um bilunina og á komuskjá textavarpsins stóð að flugið hefði verið fellt niður. Engar upplýsingar var heldur að fá í síma þar sem skrifstofur félagsins voru lokaðar. Að sögn Geirs fer vélin frá Kastrup flugvelli klukkan 11.15 í dag, að íslenskum tíma, og er áætluð koma til Keflavíkur rúmum þremur tímum síðar. Ekki náðist í Matthías Pál Imsland, forstjóra Iceland Express, við vinnslu fréttarinnar en starfsmaður Iceland Express staðfesti frásögn Geirs um óhappið. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Flugvél frá Iceland Express þurfti að hætta við flugtak á síðustu stundu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi vegna bilunar. Farþegar um borð urðu nokkuð skelkaðir að sögn eins þeirra. Geir Ólafur Sveinsson segir að flugvélin hefði átt að fara í loftið um hálfníu í gær að dönskum tíma. Henni hafi verið seinkað um klukkustund. Þegar flugvélin hafi svo verið kominn að enda flugbrautarinnar við undirbúning flugtaks hafi hún skyndilega nauðhemlað með þeim afleiðingum að hlutir inni í vélinni köstuðust til. „Þetta var auðvitað svolítið sjokk. Við héldum jafnvel að vélin væri að rekast á einhverja aðra flugvél," sagði Geir í samtali við Vísi. Geir segir að eftir atvikið hafi farþegar þurft að bíða um borð í flugvélinni í að minnsta kosti fjórar klukkustundir þangað til þeim var hleypt út. Þeim var svo komið fyrir á hóteli um nóttina. Geir segir að tölvukerfið á hótelinu hafi verið bilað þannig að töluverð bið hafi verið eftir því að fá herbergi. „Við fengum lítinn svefn þessa nóttina," segir Geir. Vinir og vandamenn sem ætluðu að sækja farþega á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi fengu engar upplýsingar um bilunina og á komuskjá textavarpsins stóð að flugið hefði verið fellt niður. Engar upplýsingar var heldur að fá í síma þar sem skrifstofur félagsins voru lokaðar. Að sögn Geirs fer vélin frá Kastrup flugvelli klukkan 11.15 í dag, að íslenskum tíma, og er áætluð koma til Keflavíkur rúmum þremur tímum síðar. Ekki náðist í Matthías Pál Imsland, forstjóra Iceland Express, við vinnslu fréttarinnar en starfsmaður Iceland Express staðfesti frásögn Geirs um óhappið.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Sjá meira