Innlent

Hlé gert á fundi vegna mótmæla - Ólafur kjörinn borgarstjóri

Ólafur F Magnússon var rétt í þessu kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur við mikil mótmæli frá fólki á áhorfendapöllum. Fólkið hrópaði "hættið við" "okkar reykjavík" og fleiri slagyrði við kjörið og gera þurfti hlé á fundi vegna óláta. Átta borgarfulltrúar kusu Ólaf borgarstjóra en sjö voru á móti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×