Mótmælum komið á framfæri við Ísraela vegna aðgerða á Gasa 21. janúar 2008 15:19 MYND/Pjetur Ástandið á Gasasvæðinu hefur aldrei verið verra en nú að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra sem ræddi í morgun við framkvæmdastjóra flóttamannasamtaka Sameinuðu þjóðanna á svæðum Palestínumanna. Hún hyggst koma á framfæri mótmælum við Ísraela. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, vakti athygli á þeim aðstæðum sem ríkja á Gasasvæðinu, en þar hafa Ísraelar lokað fyrir rafmagn þannig að það hefur áhrif á sjúkrahús og fleiri mikilvægar stofnanir. Vísaði Ögmundur í bréf Sveins Rúnars Haukssonar, formanns félagsins Ísland - Palestína, til ríkisstjórnarinnar þar sem ástandinu á Gasa er lýst. Benti hann á að eldsneytis- og rafmagnsleysi hefði í för með sér að starfsemi spítala lamaðist og sömuleiðis skolp- og vatnsveita sem væru knúnar rafmagni. Drepsóttir gætu breiðst út og stefna Ísraelsstjórnar væri að breyta þessu stærsta fangelsi heims sem Gasa væri í útrýmingarbúðir. Spurði hann ráðherra hvernig hann hygðist bregðast við ástandinu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði ástand mála á Gasa skelfilegt og hefði sennilega aldrei verið verra. Hún hefði í morgun hringt í framkvæmdasstjóra flóttamannasamtaka SÞ á svæðinu. Hún hefði sagt að á þeim sjö árum sem hún hefði starfað á svæðinu hefði ástandið aldrei verið verra. Ingibjörg Sólrún sagðist líta svo á að Ísraelar og Palestínumenn hefðu rétt á að gæta öryggis síns en ekki væri hægt að sætta sig við aðgerðir Ísraela nú. Hér væri á ferðinni hóprefsing sem væri ólögleg samkvæmt alþjóðlegum lögum. Íslensk yfirvöld hlytu að koma á framfæri mótmælum við þessu. Sagðist Ingibjörg Sólrún myndu reyna að hafa samband við utanríkisráðherra Ísraels til þess að koma á framfæri mótmælum. Utanríkisráðherra sagði eldflaugaárásir frá Gasasvæðinu ófyrirgefanlegar en 250 slíkar hefðu verið gerðar á undanförnum mánuði. Það réttlætti hins vegar ekki þá hóprefsingu sem Ísraelar hefðu gripið til. Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira
Ástandið á Gasasvæðinu hefur aldrei verið verra en nú að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra sem ræddi í morgun við framkvæmdastjóra flóttamannasamtaka Sameinuðu þjóðanna á svæðum Palestínumanna. Hún hyggst koma á framfæri mótmælum við Ísraela. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, vakti athygli á þeim aðstæðum sem ríkja á Gasasvæðinu, en þar hafa Ísraelar lokað fyrir rafmagn þannig að það hefur áhrif á sjúkrahús og fleiri mikilvægar stofnanir. Vísaði Ögmundur í bréf Sveins Rúnars Haukssonar, formanns félagsins Ísland - Palestína, til ríkisstjórnarinnar þar sem ástandinu á Gasa er lýst. Benti hann á að eldsneytis- og rafmagnsleysi hefði í för með sér að starfsemi spítala lamaðist og sömuleiðis skolp- og vatnsveita sem væru knúnar rafmagni. Drepsóttir gætu breiðst út og stefna Ísraelsstjórnar væri að breyta þessu stærsta fangelsi heims sem Gasa væri í útrýmingarbúðir. Spurði hann ráðherra hvernig hann hygðist bregðast við ástandinu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði ástand mála á Gasa skelfilegt og hefði sennilega aldrei verið verra. Hún hefði í morgun hringt í framkvæmdasstjóra flóttamannasamtaka SÞ á svæðinu. Hún hefði sagt að á þeim sjö árum sem hún hefði starfað á svæðinu hefði ástandið aldrei verið verra. Ingibjörg Sólrún sagðist líta svo á að Ísraelar og Palestínumenn hefðu rétt á að gæta öryggis síns en ekki væri hægt að sætta sig við aðgerðir Ísraela nú. Hér væri á ferðinni hóprefsing sem væri ólögleg samkvæmt alþjóðlegum lögum. Íslensk yfirvöld hlytu að koma á framfæri mótmælum við þessu. Sagðist Ingibjörg Sólrún myndu reyna að hafa samband við utanríkisráðherra Ísraels til þess að koma á framfæri mótmælum. Utanríkisráðherra sagði eldflaugaárásir frá Gasasvæðinu ófyrirgefanlegar en 250 slíkar hefðu verið gerðar á undanförnum mánuði. Það réttlætti hins vegar ekki þá hóprefsingu sem Ísraelar hefðu gripið til.
Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira