Vilhjálmur vill að borgarstjórn styðji málssókn Svandísar 16. október 2007 16:06 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fráfarandi borgarstjóri, lagði fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag um að borgarstjórnin styddi við málssókn Svandísar Svavarsdóttur vegna eigendafundar Orkuveitu Reykjavíkur. Þessa tillögu lagði hann fram fyrir hönd borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins sem nú er í minnihluta. Vilhjálmur óskaðui nýjum borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni, til hamingju með nýja starfið. Hann sagði það erfitt en skemmtileg. Það tæki mikinn tíma og hann ráðlagði borgarstjóra að hitta fólkið í borginni og hlusta á það. Þá vænti Vilhjálmur þess að nýr meirihluti og minnihluti gætu unnið saman að hagsmunamálum borgarinnar. Auðvitað yrðu menn ekki sammála um allt en hann lofaði því fyrir hönd borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að þeir myndi vinna faglega með nýjum meirihluta. Vilhjálmur sagði mörg og stór verkefni bíða nýs meirihluta, ekki síst í málefnum aldraðra. Fyrir tilstuðlan fráfarandi meirihluta ætti á næstu misserum að byggja 210 öryggis- og þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Það dygði þó ekki og finna þyrfti betri og fleiri búsetuúrræði fyrir eldri borgara. Þá væri mikilvægt að fjölga félagslegum leiguíbúðum. „Við sem búum vel og höfum góð laun eigum að velta þessu fyrir okkur," sagði Vilhjálmur og sagði að það þyrfti að gera meira átak í þessum málum en sjálfstæðismenn og framsóknarmenn. „Það á ekki að sætta sig við að fólk búi á götunni," sagði Vilhjálmur. Þá spurði Vilhjálmur nýjan meirihluta um málefnasamning og sagði að Reykvíkingar hlytu að eiga rétt á að vita hver stefna nýs meirihluta væri. Spurði hann hvort stefna í stórum málum væri ekki til. Benti hann enn fremur á að borgarstjórnarmeirihlutann greindi á um framtíð flugvallarins í Vatnsmýrinni. Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fráfarandi borgarstjóri, lagði fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag um að borgarstjórnin styddi við málssókn Svandísar Svavarsdóttur vegna eigendafundar Orkuveitu Reykjavíkur. Þessa tillögu lagði hann fram fyrir hönd borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins sem nú er í minnihluta. Vilhjálmur óskaðui nýjum borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni, til hamingju með nýja starfið. Hann sagði það erfitt en skemmtileg. Það tæki mikinn tíma og hann ráðlagði borgarstjóra að hitta fólkið í borginni og hlusta á það. Þá vænti Vilhjálmur þess að nýr meirihluti og minnihluti gætu unnið saman að hagsmunamálum borgarinnar. Auðvitað yrðu menn ekki sammála um allt en hann lofaði því fyrir hönd borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að þeir myndi vinna faglega með nýjum meirihluta. Vilhjálmur sagði mörg og stór verkefni bíða nýs meirihluta, ekki síst í málefnum aldraðra. Fyrir tilstuðlan fráfarandi meirihluta ætti á næstu misserum að byggja 210 öryggis- og þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Það dygði þó ekki og finna þyrfti betri og fleiri búsetuúrræði fyrir eldri borgara. Þá væri mikilvægt að fjölga félagslegum leiguíbúðum. „Við sem búum vel og höfum góð laun eigum að velta þessu fyrir okkur," sagði Vilhjálmur og sagði að það þyrfti að gera meira átak í þessum málum en sjálfstæðismenn og framsóknarmenn. „Það á ekki að sætta sig við að fólk búi á götunni," sagði Vilhjálmur. Þá spurði Vilhjálmur nýjan meirihluta um málefnasamning og sagði að Reykvíkingar hlytu að eiga rétt á að vita hver stefna nýs meirihluta væri. Spurði hann hvort stefna í stórum málum væri ekki til. Benti hann enn fremur á að borgarstjórnarmeirihlutann greindi á um framtíð flugvallarins í Vatnsmýrinni.
Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Sjá meira