Meistari nútímans 1. ágúst 2007 05:00 Einn merkasti leikstjóri Ítala er látinn. nordicphotos/gettyimages Ítalski leikstjórinn Michelangelo Antonioni, sem er þekktastur fyrir kvikmyndirnar Blow-Up og L"Avventure, er látinn. Lést hann á heimili sínu í Róm 94 ára að aldri. „Með fráfalli Antonionis er horfinn á braut bæði einn merkasti leikstjóri okkar og jafnframt meistari nútímans,“ sagði Walter Veltroni, borgarstjóri í Róm. Antonioni lýsti í myndum sínum firringu nútímans og hafði jafnan samtöl í algjöru lágmarki auk þess sem hver kvikmyndataka stóð yfir í langan tíma. Antonioni, sem gerði 25 myndir á ferli sínum, og þó nokkur kvikmyndahandrit, fékk árið 1995 heiðursóskar fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ítalski leikstjórinn Michelangelo Antonioni, sem er þekktastur fyrir kvikmyndirnar Blow-Up og L"Avventure, er látinn. Lést hann á heimili sínu í Róm 94 ára að aldri. „Með fráfalli Antonionis er horfinn á braut bæði einn merkasti leikstjóri okkar og jafnframt meistari nútímans,“ sagði Walter Veltroni, borgarstjóri í Róm. Antonioni lýsti í myndum sínum firringu nútímans og hafði jafnan samtöl í algjöru lágmarki auk þess sem hver kvikmyndataka stóð yfir í langan tíma. Antonioni, sem gerði 25 myndir á ferli sínum, og þó nokkur kvikmyndahandrit, fékk árið 1995 heiðursóskar fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira