Hélt í höndina á Díönu þegar hún lést 12. nóvember 2007 20:35 Díana Prinsessa Redjil byrjaði á því að opna krambúleraða afturhurð Mercedes Bens bifreiðarinnar og náði sambandi við prinsessuna. Díana opnaði augun en virtist án meðvitundar. Þegar Redjil hélt í hönd hennar hvíslaði prinsessan, "Guð minn góður, Guð minn góður". Redjil og félagi hans voru í Pont de l´Alma göngunum í París þegar þeir heyrðu skyndilega mikinn hávaða og hlupu þeir strax af stað. Redjil lýsti því hvernig ljósmyndarar stóðu í kringum bílflakið og tóku myndir í stað þess að hjálpa prinsessunni. Hann sagði ljósmyndarana hafa komið áður en sjúkraliðið mætti á staðinn en þá hefði Henri Paul bílstjóri verið latinn undir stýri, og hendin á honum hefði legið út um gluggann. Í aftursætinu var Dodi Al Fayed látinn og lá líkið upp við vinstri afturhurðina. Síðan sá hann ljóshærða konu liggja á gólfinu aftur í en hún hreyfði á sér hendina. "Hún endurtók í sífellu orð eins og Guð minn góður, Guð minn góður, ég reyndi að ná sambandi við hana á ensku og sagði henni að hafa engar áhyggjur." Redjil segir Díönu hafa opnað augun en ekki sagt neitt meira. "Ég snerti engan annan, ég hélt einungis í höndin á prinsessunni" Redjil sagði einnig frá því þegar hann uppgötvaði allan fjölda ljósmyndarana sem voru að mynda bílflakið. Í fyrstu hélt hann að sjúkraliðið væri komið en uppgötvaði fljótlega að þetta voru papparazzi ljósmyndarar. "Ég spurði einn ljósmyndarann, þann feita hvað ég ætti að gera. Hann sagði mér að snerta ekki neitt, þetta væri Díana Prinsessa og hún væri með Dodi." Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Redjil byrjaði á því að opna krambúleraða afturhurð Mercedes Bens bifreiðarinnar og náði sambandi við prinsessuna. Díana opnaði augun en virtist án meðvitundar. Þegar Redjil hélt í hönd hennar hvíslaði prinsessan, "Guð minn góður, Guð minn góður". Redjil og félagi hans voru í Pont de l´Alma göngunum í París þegar þeir heyrðu skyndilega mikinn hávaða og hlupu þeir strax af stað. Redjil lýsti því hvernig ljósmyndarar stóðu í kringum bílflakið og tóku myndir í stað þess að hjálpa prinsessunni. Hann sagði ljósmyndarana hafa komið áður en sjúkraliðið mætti á staðinn en þá hefði Henri Paul bílstjóri verið latinn undir stýri, og hendin á honum hefði legið út um gluggann. Í aftursætinu var Dodi Al Fayed látinn og lá líkið upp við vinstri afturhurðina. Síðan sá hann ljóshærða konu liggja á gólfinu aftur í en hún hreyfði á sér hendina. "Hún endurtók í sífellu orð eins og Guð minn góður, Guð minn góður, ég reyndi að ná sambandi við hana á ensku og sagði henni að hafa engar áhyggjur." Redjil segir Díönu hafa opnað augun en ekki sagt neitt meira. "Ég snerti engan annan, ég hélt einungis í höndin á prinsessunni" Redjil sagði einnig frá því þegar hann uppgötvaði allan fjölda ljósmyndarana sem voru að mynda bílflakið. Í fyrstu hélt hann að sjúkraliðið væri komið en uppgötvaði fljótlega að þetta voru papparazzi ljósmyndarar. "Ég spurði einn ljósmyndarann, þann feita hvað ég ætti að gera. Hann sagði mér að snerta ekki neitt, þetta væri Díana Prinsessa og hún væri með Dodi."
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira