Ráðherrar hafa áhyggjur af bráðnun hafíss 31. október 2007 15:56 MYND/Rósa Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa áhyggjur af því hversu hratt hafís á Norðurslóðum bráðnar. Ráðherrarnir ræddu þessa þróun á fundi sínum í Ósló í dag sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu að úrbreiðsla hafíss hafi aldrei mælst minni en í september síðastliðnum, en þá var hún 23 prósentum minni en árið 2005. Þá er bráðnun hafíssins á þessu ári er mun meiri en Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar taldi líklegt í skýrslu sem kom út sl. vor. Bent er á að vísindamenn eigi erfitt með að skýra þessa öru þróun eingöngu út frá náttúrulegum sveiflum heldur sé hún merki um hlýnun lofthjúpsins af mannavöldum. Minnkandi útbreiðsla íssins geti einnig haft keðjuverkandi áhrif þar sem ísinn endurkastar geislum sólar út í geim, en opið haf drekkur í sig sólgeislun og varma. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sagði á fundinum að Íslendingar fylgdust grannt með þróun mála á Norðurslóðum. Bráðnun hafíssins hefði opnun siglingaleiða í för með sér og greiðari aðgang að auðlindum á svæðinu. Nú sigldu stór olíuflutningaskip með olíu um íslensku efnahagslögsöguna og búist væri við mikilli aukningu á þessarri umferð á komandi árum vegna olíuvinnslu á Norðurslóðum. Ísland óskaði eftir samvinnu við hin norrænu ríkinog Evrópuríki um að vakta þessar siglingar og efla viðbúnað gegn hugsanlegum slysum. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa áhyggjur af því hversu hratt hafís á Norðurslóðum bráðnar. Ráðherrarnir ræddu þessa þróun á fundi sínum í Ósló í dag sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu að úrbreiðsla hafíss hafi aldrei mælst minni en í september síðastliðnum, en þá var hún 23 prósentum minni en árið 2005. Þá er bráðnun hafíssins á þessu ári er mun meiri en Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar taldi líklegt í skýrslu sem kom út sl. vor. Bent er á að vísindamenn eigi erfitt með að skýra þessa öru þróun eingöngu út frá náttúrulegum sveiflum heldur sé hún merki um hlýnun lofthjúpsins af mannavöldum. Minnkandi útbreiðsla íssins geti einnig haft keðjuverkandi áhrif þar sem ísinn endurkastar geislum sólar út í geim, en opið haf drekkur í sig sólgeislun og varma. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sagði á fundinum að Íslendingar fylgdust grannt með þróun mála á Norðurslóðum. Bráðnun hafíssins hefði opnun siglingaleiða í för með sér og greiðari aðgang að auðlindum á svæðinu. Nú sigldu stór olíuflutningaskip með olíu um íslensku efnahagslögsöguna og búist væri við mikilli aukningu á þessarri umferð á komandi árum vegna olíuvinnslu á Norðurslóðum. Ísland óskaði eftir samvinnu við hin norrænu ríkinog Evrópuríki um að vakta þessar siglingar og efla viðbúnað gegn hugsanlegum slysum.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira