Bryndís verður stjórnarformaður OR tímabundið 16. október 2007 13:46 MYND/Hari Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi þingmaður og núverandi aðstoðarrektor á Bifröst, verður stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur á meðan pólitískir fulltrúar í borginni fara yfir málefni fyrirtækisins í heild sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nýjum meirihluta. Þar segir að fyrsta verk meirihlutans verði að vinna að heildarstefnumörkun í málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og verður á fundi borgarráðs á fimmtudaginn skipaður þverpólitískur stýrihópur undir forystu Svandísar Svavarsdóttur til þess að takast á við verkefnið. Til verkefnisins verða kallaðir óháðir sérfræðingar til að leggja mat á mismunandi leiðir í núverandi stöðu og draga lærdóm af umræðu og gögnum málsins. Hópurinn mun einnig leggja grunn að ákvörðunum um næstu skref í málefnum Orkuveitunnar, hlut hennar í útrás á orkusviði og stefnu til framtíðar. Gert er ráð fyrir samráði við við aðra eigendur í Orkuveitunni. Í ljósi þess að pólitískir fulltrúar munu fara yfir mál Orkuveitunnar hefur verið ákveðið draga slíka fulltrúa úr stjórninni á meðan á skoðuninni stendur og tilnefna þess í stað trúnaðarmenn flokkana. Fulltrúi Samfylkingarinnar og stjórnarformaður verður Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst, fulltrúi Vinstri grænna verður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður og fyrir Framsóknarflokkinn tekur Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, en hann verður jafnframt varaformaður stjórnar. Í stýrihópnum um heildarstefnumörkun um stöðu og hlutverk Orkuveitu Reykjavíkur er gert ráð fyrir að oddvitar allra flokka sem sæti eiga í borgarstjórn Reykjavíkur sitji auk Sigrúnar Elsu Smáradóttur borgarfulltrúa sem mun taka við stjórnarformennsku í fyrirtækinu að endurskoðun lokinni. Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi þingmaður og núverandi aðstoðarrektor á Bifröst, verður stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur á meðan pólitískir fulltrúar í borginni fara yfir málefni fyrirtækisins í heild sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nýjum meirihluta. Þar segir að fyrsta verk meirihlutans verði að vinna að heildarstefnumörkun í málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og verður á fundi borgarráðs á fimmtudaginn skipaður þverpólitískur stýrihópur undir forystu Svandísar Svavarsdóttur til þess að takast á við verkefnið. Til verkefnisins verða kallaðir óháðir sérfræðingar til að leggja mat á mismunandi leiðir í núverandi stöðu og draga lærdóm af umræðu og gögnum málsins. Hópurinn mun einnig leggja grunn að ákvörðunum um næstu skref í málefnum Orkuveitunnar, hlut hennar í útrás á orkusviði og stefnu til framtíðar. Gert er ráð fyrir samráði við við aðra eigendur í Orkuveitunni. Í ljósi þess að pólitískir fulltrúar munu fara yfir mál Orkuveitunnar hefur verið ákveðið draga slíka fulltrúa úr stjórninni á meðan á skoðuninni stendur og tilnefna þess í stað trúnaðarmenn flokkana. Fulltrúi Samfylkingarinnar og stjórnarformaður verður Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst, fulltrúi Vinstri grænna verður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður og fyrir Framsóknarflokkinn tekur Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, en hann verður jafnframt varaformaður stjórnar. Í stýrihópnum um heildarstefnumörkun um stöðu og hlutverk Orkuveitu Reykjavíkur er gert ráð fyrir að oddvitar allra flokka sem sæti eiga í borgarstjórn Reykjavíkur sitji auk Sigrúnar Elsu Smáradóttur borgarfulltrúa sem mun taka við stjórnarformennsku í fyrirtækinu að endurskoðun lokinni.
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira