Tendrun friðarsúlu Yoko Ono vekur heimsathygli 2. október 2007 18:45 Það er langur listi fyrirmenna sem fengið hefur boð um að vera við tendrun á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey á fæðingardegi bítilsins John Lennon. Nærri öruggt þykir að Ringo Starr muni baða sig í sviðsljósinu með ekkjunum Yoko Ono og Oliviu Harrison. Ingólfur Margeirsson bítlasérfræðingur vonar að Paul McCartney mæti á svæðið. Yoko Ono og Ringo Starr voru saman í Abbey Road hljóðverinu þegar Bítlarnir tóku upp nokkrar af helstu perlum sínum. Þau munu því hittast á ný í Viðey þegar friðarsúlan verður tendruð en hún mun loga í minningu John Lennon, annars af mestu poppskáldum sögunnar. Ekkja gítarleikarans George Harrison verður einnig í för með þeim. Rithöfundurinn Ingólfur Margeirsson, einn helsti Bítlasérfræðingur landsins, sem landsfrægur er fyrir Bítlaþættina sína á Rás 2, vonar að Paul McCartney mæti til landsins. Ingólfur er á því að framlag Paul og annarra Bítla hafi verið meira en eitthvað gítargutl. Ingólfur segir að Bítlarnir séu einstakir í tónlistarsögunni og að þeir hafi fléttað saman ólíkum straumum og stefnum og fært fólkinu. Mjög er á reiki hverjir hafa þekkst boð Yoko um að mæta við tendrun friðarsúlunnar en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur George Martin upptökustjóri Bítlanna fengið boð og sömuleiðis synir Lennon, þeir Julian og Sean. Þetta hefur þó ekki verið staðfest en það hefur hins vegar verið staðfest að bítlatrymbillinn geðþekki Ringo Starr ætli að koma. Ef allt fer á besta veg mun Ringo lemja húðir með Stuðmönnum eins og hann gerði um árið þegar hann spilaði í Atlavík. Þá verður að líkindum ansi Bítlalegt í Reykjavík í næstu viku og ekki alveg fráleitt að nýtt Bítlaæði bresti á. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Það er langur listi fyrirmenna sem fengið hefur boð um að vera við tendrun á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey á fæðingardegi bítilsins John Lennon. Nærri öruggt þykir að Ringo Starr muni baða sig í sviðsljósinu með ekkjunum Yoko Ono og Oliviu Harrison. Ingólfur Margeirsson bítlasérfræðingur vonar að Paul McCartney mæti á svæðið. Yoko Ono og Ringo Starr voru saman í Abbey Road hljóðverinu þegar Bítlarnir tóku upp nokkrar af helstu perlum sínum. Þau munu því hittast á ný í Viðey þegar friðarsúlan verður tendruð en hún mun loga í minningu John Lennon, annars af mestu poppskáldum sögunnar. Ekkja gítarleikarans George Harrison verður einnig í för með þeim. Rithöfundurinn Ingólfur Margeirsson, einn helsti Bítlasérfræðingur landsins, sem landsfrægur er fyrir Bítlaþættina sína á Rás 2, vonar að Paul McCartney mæti til landsins. Ingólfur er á því að framlag Paul og annarra Bítla hafi verið meira en eitthvað gítargutl. Ingólfur segir að Bítlarnir séu einstakir í tónlistarsögunni og að þeir hafi fléttað saman ólíkum straumum og stefnum og fært fólkinu. Mjög er á reiki hverjir hafa þekkst boð Yoko um að mæta við tendrun friðarsúlunnar en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur George Martin upptökustjóri Bítlanna fengið boð og sömuleiðis synir Lennon, þeir Julian og Sean. Þetta hefur þó ekki verið staðfest en það hefur hins vegar verið staðfest að bítlatrymbillinn geðþekki Ringo Starr ætli að koma. Ef allt fer á besta veg mun Ringo lemja húðir með Stuðmönnum eins og hann gerði um árið þegar hann spilaði í Atlavík. Þá verður að líkindum ansi Bítlalegt í Reykjavík í næstu viku og ekki alveg fráleitt að nýtt Bítlaæði bresti á.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira