Man varla eftir öðrum eins slagsmálum á Húsavík 1. október 2007 12:22 Fimm slösuðust í hópslagsmálum á Húsavík um helgina. Átökin urðu milli útlendinga og heimamanna og man lögreglan varla annað eins. Það var um tvöleytið aðfararnótt sunnudags sem ágreiningur varð á veitingastaðnum Gamla-Bauk milli Íslendings og erlends farandverkamanns. Aðalsteinn Júlíusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Húsavík, segir að mennirnir hafi slegist í kjölfarið og þau átök þróast út í hópslagsmál, þar sem tvær fylkingar börðust, bæði innan húss og utan. Í annarri fylkingunni voru heimamenn en í hinni útlendingar. Lögreglan telur þó ekki að ágreininginn megi rekja til rasisma eða þjóðernishyggju heldur hafi ágreiningsefnið verið fyllerísrugl og vitleysa, eins og varðstjóri orðaði það í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Afeiðingar átakanna á Húsavík urðu þær að fimm heimamenn slösuðust, þar af tveir alvarlega. Einn liggur fótbrotinn á Sjúkrahúsi Akureyrar og annar kjálkabrotnaði. Þá eru fleiri bólgnir og bláir og með sokkin augu. Ekki er vitað til að neinn hinna slösuðu sé í hópi erlendu farandverkamannanna. Það var svo með hjálp dyravarða og almennra borgara sem lögreglu tókst að leysa upp slagsmálin en þau þykja nánast einstæð í seinni tíð á Húsavík. Mikið annríki hefur verið Húsavíkurlögreglu við rannsókn málsins síðustu daga. Rætt verður við mörg vitni enda er málið litið mjög alvarlegum augum og fer fyrir dómstóla. Á Akureyri leysti lögregla einnig upp hópslagsmál um helgina á bryggjunni við Eimskip. Lagt var hald á rörbút sem mögulega átti að nota sem vopn. Þessi tvö mál virðast þó óskyld samkvæmt því sem lögregla segir. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Fimm slösuðust í hópslagsmálum á Húsavík um helgina. Átökin urðu milli útlendinga og heimamanna og man lögreglan varla annað eins. Það var um tvöleytið aðfararnótt sunnudags sem ágreiningur varð á veitingastaðnum Gamla-Bauk milli Íslendings og erlends farandverkamanns. Aðalsteinn Júlíusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Húsavík, segir að mennirnir hafi slegist í kjölfarið og þau átök þróast út í hópslagsmál, þar sem tvær fylkingar börðust, bæði innan húss og utan. Í annarri fylkingunni voru heimamenn en í hinni útlendingar. Lögreglan telur þó ekki að ágreininginn megi rekja til rasisma eða þjóðernishyggju heldur hafi ágreiningsefnið verið fyllerísrugl og vitleysa, eins og varðstjóri orðaði það í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Afeiðingar átakanna á Húsavík urðu þær að fimm heimamenn slösuðust, þar af tveir alvarlega. Einn liggur fótbrotinn á Sjúkrahúsi Akureyrar og annar kjálkabrotnaði. Þá eru fleiri bólgnir og bláir og með sokkin augu. Ekki er vitað til að neinn hinna slösuðu sé í hópi erlendu farandverkamannanna. Það var svo með hjálp dyravarða og almennra borgara sem lögreglu tókst að leysa upp slagsmálin en þau þykja nánast einstæð í seinni tíð á Húsavík. Mikið annríki hefur verið Húsavíkurlögreglu við rannsókn málsins síðustu daga. Rætt verður við mörg vitni enda er málið litið mjög alvarlegum augum og fer fyrir dómstóla. Á Akureyri leysti lögregla einnig upp hópslagsmál um helgina á bryggjunni við Eimskip. Lagt var hald á rörbút sem mögulega átti að nota sem vopn. Þessi tvö mál virðast þó óskyld samkvæmt því sem lögregla segir.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira