Ekki fórna öryggi fyrir minni mengun Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk. Fréttir Innlent Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk.
Fréttir Innlent Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira