Innlent

Fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir

Tvær líkamsrárásir voru tilkynntar lögreglunni á Reykjanesi í nótt.
Tvær líkamsrárásir voru tilkynntar lögreglunni á Reykjanesi í nótt. Mynd/ Vilhelm

Karlmaður um fimmtugt var fluttur á sjúkrahús eftir að hann varð fyrir árás í Sandgerði í nótt. Hann slasaðist töluvert en er á batavegi að sögn lögreglu. Árásarmaðurinn var handtekinn og bíður yfirheyrslu. Þá var ráðist á tuttugu og fimm ára gamlan mann í Hafnargötu í Keflavík í nótt og tvær tennur slegnar úr honum. Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum og verður yfirheyrður í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×