Hæstaréttardómarar vilja ekki taka afstöðu Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. ágúst 2007 20:13 Hæstiréttur fjallar um hæfni umsækjenda samkvæmt lögum. Mynd/ GVA Hæstaréttardómararnir Ólafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson telja það ekki í verkahring Hæstaréttar að raða umsækjendum í hæfnisröð. Skipað verður í embætti hæstaréttardómara frá og með 1. september næstkomandi. Hæstiréttur hefur skilað umsögn um hæfni umsækjenda, eins og lög gera ráð fyrir. Jón Steinar og Ólafur Börkur skiluðu séráliti. Þeir telja alla þá sem sóttu um hæfa til að gegna stöðunni, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður segist sammála áliti minnihlutans. Hann segir að gert sé ráð fyrir því í lögum að Hæstiréttur meti hvaða umsækjendur séu hæfir. Það sé hins vegar ekki gert ráð fyrir því að þeim sé raðað í röð eftir því hver sé hæfastur. Hann bendir á Hæstiréttur þurfi að vera skipaður fjölbreyttum hópi einstaklinga. Það þurfi huglægt mat til að meta kosti þeirra. Ekki gangi að nota hlutlæg viðmið til að meta umsækjendurna. Morgunblaðið segir að meirihluti Hæstaréttar telji þá Viðar Má Matthíasson, Þorgeir Örlygsson og Pál Hreinsson vera hæfasta umsækjenda til að gegna stöðu hæstaréttadómara. Auk þeirra þriggja sótti Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, um stöðuna. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Hæstaréttardómararnir Ólafur Börkur Þorvaldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson telja það ekki í verkahring Hæstaréttar að raða umsækjendum í hæfnisröð. Skipað verður í embætti hæstaréttardómara frá og með 1. september næstkomandi. Hæstiréttur hefur skilað umsögn um hæfni umsækjenda, eins og lög gera ráð fyrir. Jón Steinar og Ólafur Börkur skiluðu séráliti. Þeir telja alla þá sem sóttu um hæfa til að gegna stöðunni, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður segist sammála áliti minnihlutans. Hann segir að gert sé ráð fyrir því í lögum að Hæstiréttur meti hvaða umsækjendur séu hæfir. Það sé hins vegar ekki gert ráð fyrir því að þeim sé raðað í röð eftir því hver sé hæfastur. Hann bendir á Hæstiréttur þurfi að vera skipaður fjölbreyttum hópi einstaklinga. Það þurfi huglægt mat til að meta kosti þeirra. Ekki gangi að nota hlutlæg viðmið til að meta umsækjendurna. Morgunblaðið segir að meirihluti Hæstaréttar telji þá Viðar Má Matthíasson, Þorgeir Örlygsson og Pál Hreinsson vera hæfasta umsækjenda til að gegna stöðu hæstaréttadómara. Auk þeirra þriggja sótti Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, um stöðuna.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira