5 sem gætu tekið við af Robinson 23. ágúst 2007 10:44 Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart. Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart.
Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira