5 sem gætu tekið við af Robinson 23. ágúst 2007 10:44 Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart. Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart.
Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira