Víkingainnrásin sögð á enda Guðjón Helgason skrifar 12. ágúst 2007 18:45 Breskt blað gerir því skóna í dag að svokallaðri Víkingainnrás á breskan fjármálamarkað sé lokið. Þrjár helstu leiðir íslenskra fyrirtækja til að fjármagna kaup á breskum félögum séu nú lokaðar eða illfærar vegna niðursveiflu á alþjóðamörkuðum síðustu daga. Breska blaðið Sunday Telegraph gerir íslensku útrásina svokölluðu að umtalsefni í dag og segir henni ógnað. Erfiðara sé að nálgast ódýrt lánsfé vegna niðursveiflunnar á alþjóðamarkaði fyrir helgi. Blaðið nefnir þrjár leiðir sem íslensk fyrirtæki hafi farið í fjármögnun. Í fyrsta lagi hafi þau keypt hlutabréf og selt á réttum tíma til að afla fjár til annarra og stærri kaupa. Þau hafi einnig sótt hagstætt lánsfé til viðskiptabanka á borð við Kaupþing, Glitni og Skotlandsbanka. Í þriðja lagi hafi þau endurfjármagnað eignir - meðal annars keypt fyrirtæki gagngert í þeim tilgangi að nota umframfé við endurfjármögnun til að kaupa annað. Baugur er tekinn sem sérstakt dæmi í greininni. Félagið hafi farið áðurnefndar þrjár leiðir sem nú virðist lokaðar eða illfærar - lánsfé dýrt og fjárfestar haldi að sér höndum. Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group, segir að fyrirtækið hafi átt von á niðursveiflu í nokkurn tíma. Því hafi Baugur ekki keypt mikið það sem af sér árinu - kaupverð hafi verið of hátt - meðal annars vegna þess hver yfirtökur hafi margar verið yfirskuldsettar. Baugur hafi ekki tekið þátt í því. Gunnar segir að fram hafi komið að félagið eigi jafnvirði um 80 milljarða í varasjóðum. Fyrirtækið sé í þeirri góðu stöðu að vera vel fjármagnað og með svigrúm til að bæta við. Nýjir fjárfestingarmöguleikar hafi verið skoðaðir og hreyfingar á markaði hafi ekki áhrif á það. Einnig hlúi félagið að þeim fyrirtækjum sem það eigi nú og fjárfesti áfram í þeim. Því sé útrás Baugs í Bretlandi hvergi nærri lokið. Fréttir Innlent Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Sjá meira
Breskt blað gerir því skóna í dag að svokallaðri Víkingainnrás á breskan fjármálamarkað sé lokið. Þrjár helstu leiðir íslenskra fyrirtækja til að fjármagna kaup á breskum félögum séu nú lokaðar eða illfærar vegna niðursveiflu á alþjóðamörkuðum síðustu daga. Breska blaðið Sunday Telegraph gerir íslensku útrásina svokölluðu að umtalsefni í dag og segir henni ógnað. Erfiðara sé að nálgast ódýrt lánsfé vegna niðursveiflunnar á alþjóðamarkaði fyrir helgi. Blaðið nefnir þrjár leiðir sem íslensk fyrirtæki hafi farið í fjármögnun. Í fyrsta lagi hafi þau keypt hlutabréf og selt á réttum tíma til að afla fjár til annarra og stærri kaupa. Þau hafi einnig sótt hagstætt lánsfé til viðskiptabanka á borð við Kaupþing, Glitni og Skotlandsbanka. Í þriðja lagi hafi þau endurfjármagnað eignir - meðal annars keypt fyrirtæki gagngert í þeim tilgangi að nota umframfé við endurfjármögnun til að kaupa annað. Baugur er tekinn sem sérstakt dæmi í greininni. Félagið hafi farið áðurnefndar þrjár leiðir sem nú virðist lokaðar eða illfærar - lánsfé dýrt og fjárfestar haldi að sér höndum. Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group, segir að fyrirtækið hafi átt von á niðursveiflu í nokkurn tíma. Því hafi Baugur ekki keypt mikið það sem af sér árinu - kaupverð hafi verið of hátt - meðal annars vegna þess hver yfirtökur hafi margar verið yfirskuldsettar. Baugur hafi ekki tekið þátt í því. Gunnar segir að fram hafi komið að félagið eigi jafnvirði um 80 milljarða í varasjóðum. Fyrirtækið sé í þeirri góðu stöðu að vera vel fjármagnað og með svigrúm til að bæta við. Nýjir fjárfestingarmöguleikar hafi verið skoðaðir og hreyfingar á markaði hafi ekki áhrif á það. Einnig hlúi félagið að þeim fyrirtækjum sem það eigi nú og fjárfesti áfram í þeim. Því sé útrás Baugs í Bretlandi hvergi nærri lokið.
Fréttir Innlent Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?