Ekki talið að Íslendingar tengist málinu Guðjón Helgason skrifar 12. júlí 2007 18:45 Rússnesk kona sem kom til Íslands í vikunni játað í yfirheyrslu að hafa komið til Íslands gagngert til að stunda vændi. Rannsókn lögreglu hefur ekki leitt í ljós að Íslendingar tengist málinu. Konan, sem kallar sig Ornellu, kom hingað á mánudaginn og dvaldist á hóteli í Reykjavík þar sem blíða hennar var seld. Fréttastofa Stöðvar 2 fjallaði um málið á þriðjudagskvöldið og reyndi að ná tali af konunni. Reykjavíkurheimsókn hennar var auglýst rækilega á rússneskri vefsíðu. Eftir umfjöllun Stöðvar 2 um málið var konunni vísað af hótel Nordica og hún kölluð til yfirheyrslu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá kynferðisbrotadeild lögreglu Höfuðborgarsvæðisins játaði konan að hún hefði komi gagngert til Íslands til að stunda vændi. Vændi er ólöglegt en refsilaust á Íslandi nema þriðji aðili tengist málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tengist konan fylgdarþjónustu í Frakklandi. Konan hefur að öllum líkindum verið gerð út af þeim sem hana reka. Ekki er búist við að mál verði sótt gegn fylgdarþjónustunni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom ekkert fram í málinu sem bendir til að Íslendingar tengist því. Athygli vekur þegar vefsíða fylgdarþjónustunnar er skoðuð að verðlistinn hjá hverri konu miðar við þjónustu í Moskvu annars vegar og öðrum borgum hins vegar. Fylgdarþjónustan sendir konur til starfa í ýmsum borgum. Þegar skoðað er hvar starfsemi fylgdarþjónustunnar er í boði á næstunni, er það eingöngu í Parísar eða Nice í Frakklandi. Því stingur Reykjavíkurtilboðið í stúf og vekur spurningar um hvort fyrirtækið hefur samverkamenn hér á landi. Mál konunnar verðu sent ákæruvaldinu hér á Íslandi en ólíklegt er talið að hún verði kærð. Konunni verður ekki vísað úr landi en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hún ætla sér af landi brott hið fyrsta. Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Rússnesk kona sem kom til Íslands í vikunni játað í yfirheyrslu að hafa komið til Íslands gagngert til að stunda vændi. Rannsókn lögreglu hefur ekki leitt í ljós að Íslendingar tengist málinu. Konan, sem kallar sig Ornellu, kom hingað á mánudaginn og dvaldist á hóteli í Reykjavík þar sem blíða hennar var seld. Fréttastofa Stöðvar 2 fjallaði um málið á þriðjudagskvöldið og reyndi að ná tali af konunni. Reykjavíkurheimsókn hennar var auglýst rækilega á rússneskri vefsíðu. Eftir umfjöllun Stöðvar 2 um málið var konunni vísað af hótel Nordica og hún kölluð til yfirheyrslu í gær. Samkvæmt upplýsingum frá kynferðisbrotadeild lögreglu Höfuðborgarsvæðisins játaði konan að hún hefði komi gagngert til Íslands til að stunda vændi. Vændi er ólöglegt en refsilaust á Íslandi nema þriðji aðili tengist málinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tengist konan fylgdarþjónustu í Frakklandi. Konan hefur að öllum líkindum verið gerð út af þeim sem hana reka. Ekki er búist við að mál verði sótt gegn fylgdarþjónustunni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom ekkert fram í málinu sem bendir til að Íslendingar tengist því. Athygli vekur þegar vefsíða fylgdarþjónustunnar er skoðuð að verðlistinn hjá hverri konu miðar við þjónustu í Moskvu annars vegar og öðrum borgum hins vegar. Fylgdarþjónustan sendir konur til starfa í ýmsum borgum. Þegar skoðað er hvar starfsemi fylgdarþjónustunnar er í boði á næstunni, er það eingöngu í Parísar eða Nice í Frakklandi. Því stingur Reykjavíkurtilboðið í stúf og vekur spurningar um hvort fyrirtækið hefur samverkamenn hér á landi. Mál konunnar verðu sent ákæruvaldinu hér á Íslandi en ólíklegt er talið að hún verði kærð. Konunni verður ekki vísað úr landi en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hún ætla sér af landi brott hið fyrsta.
Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira