451 flóttamaður komið til Íslands 20. júní 2007 19:09 Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana. Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana.
Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira