Framleiðsla hafin í stærsta álveri landsins 19. apríl 2007 18:35 Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir að fyrirtækið sé nú í ströngu ferli við að koma starfseminni í gang. En fyrst um sinn verður aðeins brætt í 40 kerjum en þau verða að lokum 336. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana. Tómas segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu. Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga. Stóriðja Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir að fyrirtækið sé nú í ströngu ferli við að koma starfseminni í gang. En fyrst um sinn verður aðeins brætt í 40 kerjum en þau verða að lokum 336. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana. Tómas segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu. Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga.
Stóriðja Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira