Framleiðsla hafin í stærsta álveri landsins 19. apríl 2007 18:35 Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir að fyrirtækið sé nú í ströngu ferli við að koma starfseminni í gang. En fyrst um sinn verður aðeins brætt í 40 kerjum en þau verða að lokum 336. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana. Tómas segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu. Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga. Stóriðja Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir að fyrirtækið sé nú í ströngu ferli við að koma starfseminni í gang. En fyrst um sinn verður aðeins brætt í 40 kerjum en þau verða að lokum 336. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana. Tómas segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu. Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga.
Stóriðja Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira