Framleiðsla hafin í stærsta álveri landsins 19. apríl 2007 18:35 Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir að fyrirtækið sé nú í ströngu ferli við að koma starfseminni í gang. En fyrst um sinn verður aðeins brætt í 40 kerjum en þau verða að lokum 336. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana. Tómas segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu. Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga. Stóriðja Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Djúpstæður ágreiningur um samgönguáætlun Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Sjá meira
Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls segir að fyrirtækið sé nú í ströngu ferli við að koma starfseminni í gang. En fyrst um sinn verður aðeins brætt í 40 kerjum en þau verða að lokum 336. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana. Tómas segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu. Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga.
Stóriðja Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Djúpstæður ágreiningur um samgönguáætlun Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Sjá meira