Áhersla lögð á öryggisráðsframboðið 6. mars 2007 18:30 Sendiherra Íslands í Suður-Afríku ætlar í starfi sínu að leggja áherslu á að afla stuðningsmanna í álfunni við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Utanríkisráðherra landsins kveðst reiðubúinn að styðja framboðið. Sendiráð Íslands í Pretoríu í Suður-Afríku var tekið formlega í notkun í síðustu viku þegar Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði vefsíðu þess. Suður-Afríka er öflugasta ríki álfunnar, bæði í viðskiptalegu og efnahagslegu tilliti. Því ætlar Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra að leggja sérstaka áherslu á að afla Íslendingum bandamanna þar í framboðinu til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna tímabilið 2009-2010. Af öðru sem íslenski sendiherrann í Suður-Afríku hyggst beita sér fyrir má nefna samstarf háskóla á Íslandi og í Suður-Afríku. Sigríður Dúna kveðst vongóð að strax á næsta ári muni nemendur og kennarar geta farið þangað til námsdvalar. Valgerðar Sverrisdóttir og Dlamini-Zuma, utanríkisráðherra Suður-Afríku, hittust í Pretoríu í síðustu viku og á blaðamannafundi þeirra var Dlamini-Zuma spurð um afstöðuna til framboðs Íslands. Hún sagðist jákvæð fyrir framboðinu og gæti vel hugsað sér að styðja það og heimsókn Valgerðar til Afríku hefði ekki spillt fyrir möguleikum Íslands heldur þvert á móti. Kosið verður í október 2008 og verða ríkin að fá 2/3 hluta atkvæða til að ná kjöri. Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Sendiherra Íslands í Suður-Afríku ætlar í starfi sínu að leggja áherslu á að afla stuðningsmanna í álfunni við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Utanríkisráðherra landsins kveðst reiðubúinn að styðja framboðið. Sendiráð Íslands í Pretoríu í Suður-Afríku var tekið formlega í notkun í síðustu viku þegar Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði vefsíðu þess. Suður-Afríka er öflugasta ríki álfunnar, bæði í viðskiptalegu og efnahagslegu tilliti. Því ætlar Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra að leggja sérstaka áherslu á að afla Íslendingum bandamanna þar í framboðinu til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna tímabilið 2009-2010. Af öðru sem íslenski sendiherrann í Suður-Afríku hyggst beita sér fyrir má nefna samstarf háskóla á Íslandi og í Suður-Afríku. Sigríður Dúna kveðst vongóð að strax á næsta ári muni nemendur og kennarar geta farið þangað til námsdvalar. Valgerðar Sverrisdóttir og Dlamini-Zuma, utanríkisráðherra Suður-Afríku, hittust í Pretoríu í síðustu viku og á blaðamannafundi þeirra var Dlamini-Zuma spurð um afstöðuna til framboðs Íslands. Hún sagðist jákvæð fyrir framboðinu og gæti vel hugsað sér að styðja það og heimsókn Valgerðar til Afríku hefði ekki spillt fyrir möguleikum Íslands heldur þvert á móti. Kosið verður í október 2008 og verða ríkin að fá 2/3 hluta atkvæða til að ná kjöri.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira