Samstarf við Djíbútí 19. febrúar 2007 18:45 Orkuveita Reykjavíkur og fulltrúar Afríkuríkisins Djíbútí undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun jarðhitasvæða til raforkuframleiðslu í Djíbútí. Forseti Djíbútí og stjórnarformaður Orkuveitunnar segja þetta mikilvægan samning sem vonandi tryggi orku í sem flest hús í landinu. Stjórnmálasambandi var komið á milli Íslands og Djíbútí í júlí 2005. Djíbútí er í norð-austur Afríku og þar búa rúmlega 700 þúsund manns. Í Djíbútí er jarðhita er að finna en hann hefur verið nýttur takmarkað og 85% nýttrar orku er í formi innfluttra jarðeldsneytisefna. Ráðamenn í Djíbútí hafa nú tryggt sér reynslu og þekkingu Orkuveitu Reykjavíkur til að virkja jarðhitann til raforkuframleiðslu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Mahmoud Ali Youssouf, utanríkisráðherra Djíbútís, og Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, undirrituðu samstarfssamning í dag. Guðlaugur Þór segir þetta fyrst og fremst viljayfirlýsingu. Eftir sé að útfæra samkomulagið betur, skoða aðstæður og möguleika. Djíbútí og Ísland eigi margt sameiginlegt hvað varði jarðfræðilegar aðstæður. Þannig séu vonir bundnar við að hægt verði að hjálpa til við að hita upp og hús og framleiða orku í þessu fjarlæga landi. Ismail Omar Guelleh, forseti Djíbútí, segir að með þessu verði hægt að nýta sérfræðiþekkingu Íslendinga til að þróa vatns- og orkumál Djíbútí. Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur og fulltrúar Afríkuríkisins Djíbútí undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun jarðhitasvæða til raforkuframleiðslu í Djíbútí. Forseti Djíbútí og stjórnarformaður Orkuveitunnar segja þetta mikilvægan samning sem vonandi tryggi orku í sem flest hús í landinu. Stjórnmálasambandi var komið á milli Íslands og Djíbútí í júlí 2005. Djíbútí er í norð-austur Afríku og þar búa rúmlega 700 þúsund manns. Í Djíbútí er jarðhita er að finna en hann hefur verið nýttur takmarkað og 85% nýttrar orku er í formi innfluttra jarðeldsneytisefna. Ráðamenn í Djíbútí hafa nú tryggt sér reynslu og þekkingu Orkuveitu Reykjavíkur til að virkja jarðhitann til raforkuframleiðslu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Mahmoud Ali Youssouf, utanríkisráðherra Djíbútís, og Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, undirrituðu samstarfssamning í dag. Guðlaugur Þór segir þetta fyrst og fremst viljayfirlýsingu. Eftir sé að útfæra samkomulagið betur, skoða aðstæður og möguleika. Djíbútí og Ísland eigi margt sameiginlegt hvað varði jarðfræðilegar aðstæður. Þannig séu vonir bundnar við að hægt verði að hjálpa til við að hita upp og hús og framleiða orku í þessu fjarlæga landi. Ismail Omar Guelleh, forseti Djíbútí, segir að með þessu verði hægt að nýta sérfræðiþekkingu Íslendinga til að þróa vatns- og orkumál Djíbútí.
Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira