Vill að skólar banni fjárhættuspil og beiti viðurlögum 11. janúar 2007 12:43 Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með. Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Sjá meira
Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með.
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Sjá meira