Vill að skólar banni fjárhættuspil og beiti viðurlögum 11. janúar 2007 12:43 Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Formaður Heimilis og skóla segir mikilvægt að skólar setji reglur sem banni fjárhættuspil og hafi viðurlög til að grípa til séu reglurnar brotnar. Ráðgjafi í spilafíkn sagði í fréttum okkar í gærkvöldi að dæmi væru um að unglingar í grunnskóla spiluðu fjárhættuspil, eins og Texas holden póker, innan veggja skólanna. Spilið er þó mest spilað í heimahúsum og oft fram á nótt. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir það koma á óvart að dæmi séu til um að grunnskólabörn spili fjárhættuspil á skólatíma. Og því sé mikilvægt að reglur í skólunum kveði á um annað og að gripið sé til viðurlaga séu reglurnar brotnar. Og telur hún einnig miklilvægt að skólarnir upplýsi foreldra um stöðuna. María Kristín segir foreldrana vera mikilvægasta í forvörnum fyrir börnin. Nauðsynlegt sé að foreldrar viti hverjir vinir barna þeirra eru og helst þekki foreldra þeirra og eigi við þau samskipti um hvað börnin séu að gera. María Kristín segir mikilvægt að settar séu reglur á heimilum um nýja tækni eins og farsíma og internet. Enn sé alltof algengt að börn hafi nettengdar tölvur í herbergjum sínum. Betra er að hafa nettengdar tölvur í opnum rýmum þar sem foreldrar geti fylgst með.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira