Enski boltinn

John á leið frá Fulham

Collins John hefur verið seldur frá Fulham
Collins John hefur verið seldur frá Fulham NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur samþykkt kauptilboð frá ónefndu félagi í hollenska framherjann Collins John. Talið er að Watford sé félagið sem um ræðir, en Fulham hefur þegar gengið frá lánssamningi á ítalska framherjanum Vincenzo Montella.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×