Enski boltinn

Chris Morgan fyrir aganefnd

Chris Morgan gæti farið í bann vegna viðskipta sinna við van Persie
Chris Morgan gæti farið í bann vegna viðskipta sinna við van Persie NordicPhotos/GettyImages
Chris Morgan, fyrirliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, var í dag ákærður vegna atviks sem átti sér stað í sigri Sheffield og Arsenal á dögunum, þegar hann þótti slá til Robin van Persie. Dómari leiksins sá ekki atvikið, en Morgan hefur frest til morguns til að svara fyrir sig í málinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×