Vilja tafarlausar úrbætur á aðstöðu íþróttafréttamanna á Laugardalsvelli 10. september 2007 10:33 MYND/Daníel R. Gríðarleg óánægja er meðal íþróttafréttamanna vegna þeirrar aðstöðu sem Knattspyrnusamband Íslands býður upp á á nýuppgerðum Laugardalsvelli. Hafa Samtök íþróttafréttamanna sent bréf til sambandsins og fara fram tafarlausar úrbætur og afsökunarbeiðni frá KSÍ. Fram kemur í bréfi Samtaka íþróttafréttamanna til KSÍ að íþróttafréttmönnum sé nóg boðið eftir leik Íslendinga og Spánverja á laugardag. Þá hafi íslenskum íþróttafréttamönnum verið sýnd þvílík vanvirðing að elstu menn í þessu fagi muni ekki eftir öðru eins. Rignt hafi á tölvur og skrifblokkir og þá hafi ölvað fólk ráfað um vinnusvæði íþróttamanna að leik loknum og því hafi ekki verið vinnufriður. „Verst af öllu var að enginn hjá KSÍ sem rætt var við á leiknum í gær sýndi vilja til þess að bæta úr málinu eða vera okkur innan handar, sem endurspeglar virðingarleysið fyrir okkar starfi," segir í bréfi frá Þorsteini Gunnarssyni, formanni Samtaka íþróttafréttamanna til KSÍ. Hann bendir á að fundað hafi verið með KSÍ um málið fyrir einu og hálfu ári og þá hafi þáverandi framkvæmdastjóri KSÍ sagt að íþróttafréttamenn þyrftu engar áhyggjur að hafa, boðið yrði upp á aðstöðu innandyra á landsleikjum í framtíðinni. Þessi loforð hafi verið svikin á Laugardalsvelli á laugardag. Fara samtök íþróttafréttamanna því fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ vegna þeirrar aðstöðu sem boðið er upp á og að KSÍ bæti snarlega úr vinnuaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn á landsleikjum í framtíðinni. Þá vilja samtökin einnig fá svör vð nokkrum spurningum, þar á meðal hvers konar aðstöðu íþróttafréttamönnum verður boðið upp á þegar Ísland mætir Norður-Írlandi á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. Óska samtökin eftir svari frá KSÍ fyrir klukkan tvö í dag. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er viðbragða að vænta frá KSÍ í dag. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira
Gríðarleg óánægja er meðal íþróttafréttamanna vegna þeirrar aðstöðu sem Knattspyrnusamband Íslands býður upp á á nýuppgerðum Laugardalsvelli. Hafa Samtök íþróttafréttamanna sent bréf til sambandsins og fara fram tafarlausar úrbætur og afsökunarbeiðni frá KSÍ. Fram kemur í bréfi Samtaka íþróttafréttamanna til KSÍ að íþróttafréttmönnum sé nóg boðið eftir leik Íslendinga og Spánverja á laugardag. Þá hafi íslenskum íþróttafréttamönnum verið sýnd þvílík vanvirðing að elstu menn í þessu fagi muni ekki eftir öðru eins. Rignt hafi á tölvur og skrifblokkir og þá hafi ölvað fólk ráfað um vinnusvæði íþróttamanna að leik loknum og því hafi ekki verið vinnufriður. „Verst af öllu var að enginn hjá KSÍ sem rætt var við á leiknum í gær sýndi vilja til þess að bæta úr málinu eða vera okkur innan handar, sem endurspeglar virðingarleysið fyrir okkar starfi," segir í bréfi frá Þorsteini Gunnarssyni, formanni Samtaka íþróttafréttamanna til KSÍ. Hann bendir á að fundað hafi verið með KSÍ um málið fyrir einu og hálfu ári og þá hafi þáverandi framkvæmdastjóri KSÍ sagt að íþróttafréttamenn þyrftu engar áhyggjur að hafa, boðið yrði upp á aðstöðu innandyra á landsleikjum í framtíðinni. Þessi loforð hafi verið svikin á Laugardalsvelli á laugardag. Fara samtök íþróttafréttamanna því fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ vegna þeirrar aðstöðu sem boðið er upp á og að KSÍ bæti snarlega úr vinnuaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn á landsleikjum í framtíðinni. Þá vilja samtökin einnig fá svör vð nokkrum spurningum, þar á meðal hvers konar aðstöðu íþróttafréttamönnum verður boðið upp á þegar Ísland mætir Norður-Írlandi á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. Óska samtökin eftir svari frá KSÍ fyrir klukkan tvö í dag. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er viðbragða að vænta frá KSÍ í dag.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira