Fólkið í skemmtibátnum var orðið skelkað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 7. júlí 2007 19:21 Fólkið sem bjargað var úr skemmtibáti rétt utan við Akranes í nótt, var orðið mjög skelkað þegar hjálp barst. Óttast var um karlmann sem féll fyrir borð. Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Helgi Lárus Guðmundsson björgunarsveitarmaður var einn fimm manna sem komu fyrst að strandstaðnum. Hann býr rétt við höfnina og hljóp þangað um leið og útkallið barst. Á höfninni hitti hann kollega sinn af höfuðborgarsvæðinu á litlum bát. Þeir lögðu strax af stað ásamt þremur öðrum. Helgi segir töluverðan velting hafa verið á skemmtibátnum þegar þeir komu að og flestir hafi staðið í stað þess að sitja. Fólkið var allt í björgunarvestum, en enginn gúmmíbjörgunarbátur var um borð.Hann segir yngra fólkið hafa verið skelkaðra en það eldra. Hafist hafi verið handa við að koma því í björgunarbátana þegar björgunarsveitir komu á staðinn. Einn maður hafi dottið fyrir borð og óttuðust björgunarmenn að hann hefði farið undir bátinn. Hann komst þó af eigin rammleik á skerið.Björgunarsveitarmennirnir reyndu að koma bátnum af skerinu en tóku þá eftir að gat var á honum; „Þá ákváðum við að hætta, enda búið að bjarga mannsskap, " sagði Helgi.Samkvæmt heimildum lögreglu er ekki grunur um að skipstjórinn hafi verið ölvaður eða undir áhrifum efna og öll réttindi hans voru í lagi. Innlent Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Fólkið sem bjargað var úr skemmtibáti rétt utan við Akranes í nótt, var orðið mjög skelkað þegar hjálp barst. Óttast var um karlmann sem féll fyrir borð. Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Skemmtibáturinn Stacy er tæplega tíu metrar að lengd. Níu manns voru um borð í bátnum þegar honum steytti á skeri utan siglingaleiðar um fimm hundruð metra frá landi. Lögreglan telur að fólkið hafi verið í mikilli hættu. Björgunarsveitir voru kallaðar út á fyrsta tímanum í nótt auk þyrlu Landhelgisgæslunnar sem var í viðbragðsstöðu.Helgi Lárus Guðmundsson björgunarsveitarmaður var einn fimm manna sem komu fyrst að strandstaðnum. Hann býr rétt við höfnina og hljóp þangað um leið og útkallið barst. Á höfninni hitti hann kollega sinn af höfuðborgarsvæðinu á litlum bát. Þeir lögðu strax af stað ásamt þremur öðrum. Helgi segir töluverðan velting hafa verið á skemmtibátnum þegar þeir komu að og flestir hafi staðið í stað þess að sitja. Fólkið var allt í björgunarvestum, en enginn gúmmíbjörgunarbátur var um borð.Hann segir yngra fólkið hafa verið skelkaðra en það eldra. Hafist hafi verið handa við að koma því í björgunarbátana þegar björgunarsveitir komu á staðinn. Einn maður hafi dottið fyrir borð og óttuðust björgunarmenn að hann hefði farið undir bátinn. Hann komst þó af eigin rammleik á skerið.Björgunarsveitarmennirnir reyndu að koma bátnum af skerinu en tóku þá eftir að gat var á honum; „Þá ákváðum við að hætta, enda búið að bjarga mannsskap, " sagði Helgi.Samkvæmt heimildum lögreglu er ekki grunur um að skipstjórinn hafi verið ölvaður eða undir áhrifum efna og öll réttindi hans voru í lagi.
Innlent Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira