Klettasalat og afbyggður líkami 17. mars 2007 11:15 Mynd Johns Bock Stúlka með klettasalati er ekki við hæfi barna. Tvær sýningar verða opnaðar í gallerí Kling & Bang í dag. Spænski listamaðurinn Alejandro Vidal heldur sína fyrstu einkasýningu hér á landi og sýnir myndbandsverk og ljósmyndir í afgirtu rými en í galleríinu gefur einnig að líta vídeóverk þýska listamannsins Johns Bock. Bock starfaði náið með aðstandendum Kling & Bang gallerísins árið 2005 þegar hann gerði myndina Skipholt en hún var sýnd á Listahátíð sama ár. Í tilkynningu um mynd Bocks, Stúlka með klettasalati, er vísað til þess að listamanninum hafi verið fjarstýrt af yfirnáttúrulegum öflum og líkami stúlkunnar í myndinni hafi því verið þvingaður til svívirðilegra athafna. Þannig hafi líkami fórnarlambsins verið afbyggður, teikningum komið fyrir á honum og á honum gerð ýmis próf og greiningar. Atriði í fyrrgreindri mynd eru ekki við hæfi barna. Sýningarnar tvær standa til 13. maí en galleríið er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tvær sýningar verða opnaðar í gallerí Kling & Bang í dag. Spænski listamaðurinn Alejandro Vidal heldur sína fyrstu einkasýningu hér á landi og sýnir myndbandsverk og ljósmyndir í afgirtu rými en í galleríinu gefur einnig að líta vídeóverk þýska listamannsins Johns Bock. Bock starfaði náið með aðstandendum Kling & Bang gallerísins árið 2005 þegar hann gerði myndina Skipholt en hún var sýnd á Listahátíð sama ár. Í tilkynningu um mynd Bocks, Stúlka með klettasalati, er vísað til þess að listamanninum hafi verið fjarstýrt af yfirnáttúrulegum öflum og líkami stúlkunnar í myndinni hafi því verið þvingaður til svívirðilegra athafna. Þannig hafi líkami fórnarlambsins verið afbyggður, teikningum komið fyrir á honum og á honum gerð ýmis próf og greiningar. Atriði í fyrrgreindri mynd eru ekki við hæfi barna. Sýningarnar tvær standa til 13. maí en galleríið er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18.
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira