Enski boltinn

Beckham tæpur gegn Chelsea

Beckham er hér á æfingu í gær
Beckham er hér á æfingu í gær NordicPhotos/GettyImages
Óvíst er hvort David Beckham geti spilað með LA Galaxy þegar það mætir Chelsea í æfingaleik á laugardaginn. Leiksins hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu í Bandaríkjunum því hann átti að vera frumraun Beckham með liði sínu LA Galaxy. Ökklameiðsli Beckhams hafa tekið sig upp að nýju og hefur hann lítið geta beitt sér á æfingum enn sem komið er.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×