Ruglingur að matarverð lækki um 16% 1. febrúar 2007 18:30 Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum." Fréttir Innlent Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum."
Fréttir Innlent Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira