Arnaldur á kunnuglegum slóðum 14. nóvember 2007 10:20 Arnaldur Indriðason er á toppi metsölulista Eymundsson með bók sína Harðskafa aðra vikuna í röð. Listinn sem birtur var í morgun hefur tekið nokkrum breytingum frá síðustu viku en í öðru sæti er Hnífur Abrahams eftir Óttar M. Norðfjörð. Sú bók hefur fengið góðar viðtökur og er henni líkt við Da Vinci lykilinn sem fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina fyrir nokkrum misserum. Í þriðja sæti sitja systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn með bókina Gælur, fælur og þvælur. Leiðarvísir fyrir íslenska karlmenn, Hvernig gerir þú konuna þína hamingjusama?, eftir Þorgrím Þráinsson er í fjórða sæti og Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson er í því fimmta. Hin umtalaða bók Tíu litlir negrastrákar hefur fallið niður listann og er nú í sjöunda sæti. Bókin var í öðru sæti í síðustu viku og þar áður vermdi hún toppsætið. Þá er ný útgáfa Biblíunnar í tíunda sæti. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Arnaldur Indriðason er á toppi metsölulista Eymundsson með bók sína Harðskafa aðra vikuna í röð. Listinn sem birtur var í morgun hefur tekið nokkrum breytingum frá síðustu viku en í öðru sæti er Hnífur Abrahams eftir Óttar M. Norðfjörð. Sú bók hefur fengið góðar viðtökur og er henni líkt við Da Vinci lykilinn sem fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina fyrir nokkrum misserum. Í þriðja sæti sitja systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn með bókina Gælur, fælur og þvælur. Leiðarvísir fyrir íslenska karlmenn, Hvernig gerir þú konuna þína hamingjusama?, eftir Þorgrím Þráinsson er í fjórða sæti og Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson er í því fimmta. Hin umtalaða bók Tíu litlir negrastrákar hefur fallið niður listann og er nú í sjöunda sæti. Bókin var í öðru sæti í síðustu viku og þar áður vermdi hún toppsætið. Þá er ný útgáfa Biblíunnar í tíunda sæti.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira