Varhugavert að virkja í Þjórsá segir Ragnar Stefánsson 28. ágúst 2007 18:52 Varhugavert er að reisa virkjun á fyrirhuguðu svæði við Þjórsá, að mati Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings, sem telur að það geti reynst mönnum dýrkeypt að virkja þar. Umhverfisverndarsinnar hafa gagnrýnt fyrirætlanir Landsvirkjunar um virkjun í neðri hluta Þjórsár. Hluti landeigenda við Þjórsá hefur sett fram getgátur um að vatn í fyrirhuguðu lóni komi til með að leka niður í sprungur á svæðinu. Ingibjörg Elsa Björnsdóttir jarðfræðingur tekur undir þær hugmyndir og segir þekkt að vatnsból og lindir hverfi hreinlega á svæðinu. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur að svæðið í heild sinni sé alls ekki öruggt og hann segir að ef til vill sé virkjun Þjórsár of dýrkeypt. Ragnar segir að almennt virðist sem Íslendingar byggi mest á þeim svæðum á landinu þar sem mesta váin sé fyrir hendi. Sumir landeigendur við Þjórsá hafa haldið því fram að stíflur verði í hættu vegna jarðskjálfta á svæðinu og þar með sé íbúum á svæðinu hætta búin. Ingibjörg Elsa segir að á 19. öld hafi Skarðsfjall í Landsveit nánast rifnað í tvennt í jarðskjálftum og björgum lostið saman í Ingólfsfjalli með eldglæringum. Þótt jarðskjálftahættan á svæðinu sé ótvíræð virðist það nokkuð samdóma álit sérfræðinga að Íslendingar hafi þekkingu til að byggja mannvirki sem standi af sér þá skjálfta á svæðinu sem eru líklegastir. Jónas Þór Snæbjörnsson, verkfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði, segir að jarðskjálftar hér ógni ekki fyrirhuguðum mannvirkjum við Þjórsá. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Varhugavert er að reisa virkjun á fyrirhuguðu svæði við Þjórsá, að mati Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings, sem telur að það geti reynst mönnum dýrkeypt að virkja þar. Umhverfisverndarsinnar hafa gagnrýnt fyrirætlanir Landsvirkjunar um virkjun í neðri hluta Þjórsár. Hluti landeigenda við Þjórsá hefur sett fram getgátur um að vatn í fyrirhuguðu lóni komi til með að leka niður í sprungur á svæðinu. Ingibjörg Elsa Björnsdóttir jarðfræðingur tekur undir þær hugmyndir og segir þekkt að vatnsból og lindir hverfi hreinlega á svæðinu. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur að svæðið í heild sinni sé alls ekki öruggt og hann segir að ef til vill sé virkjun Þjórsár of dýrkeypt. Ragnar segir að almennt virðist sem Íslendingar byggi mest á þeim svæðum á landinu þar sem mesta váin sé fyrir hendi. Sumir landeigendur við Þjórsá hafa haldið því fram að stíflur verði í hættu vegna jarðskjálfta á svæðinu og þar með sé íbúum á svæðinu hætta búin. Ingibjörg Elsa segir að á 19. öld hafi Skarðsfjall í Landsveit nánast rifnað í tvennt í jarðskjálftum og björgum lostið saman í Ingólfsfjalli með eldglæringum. Þótt jarðskjálftahættan á svæðinu sé ótvíræð virðist það nokkuð samdóma álit sérfræðinga að Íslendingar hafi þekkingu til að byggja mannvirki sem standi af sér þá skjálfta á svæðinu sem eru líklegastir. Jónas Þór Snæbjörnsson, verkfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði, segir að jarðskjálftar hér ógni ekki fyrirhuguðum mannvirkjum við Þjórsá.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira