Tölvupóstar frá svikahröppum sífellt grófari 18. september 2007 16:22 Páll Winkel, aðstoðarríkislögreglustjóri. MYND/HH Mörg þúsund tilkynningar hafa borist ríkislögreglustjóra það sem af er þessu ári vegna tölvupósta þar sem reynt er að hafa af fólki fé. Bréfin verða sífellt grófari að sögn aðstoðarríkislögreglustjóra og í þeim nýjustu er fólki hótað lífláti. „Við vitum ekki til þess að nokkur Íslendingur hafi látið blekkjast af þessum tölvupóstum," sagði Páll Winkel, aðstoðarríkislögreglustjóri, í samtali við Vísi. Ríkislögreglustjóri gaf í dag út viðvörun vegna tölvupósta þar sem einstaklingum er hótað lífláti greiði þeir ekki ákveðna upphæð inn á erlendan bankareikning. Um er að ræða póst sem kallast upp á ensku "hit man scam" eða "killer spam". Er fólk hvatt til að svara ekki þessum bréfum og hafa þess í stað samband við lögreglu. Að sögn Páls hefur tilkynningum vegna svikapósta farið sífellt fjölgandi á undanförnum árum. Það sem af er þessu ári eru þær orðnar fjögur þúsund talsins. „Fólk er að fá alls konar tölvupóst frá svikahröppum. Hins vegar fór að bera á mun grófari bréfum í vor. Bréfum þar sem fólki er til dæmis hótað lífláti." Páll segir að lögreglan skoði hvert tilfelli og sé einnig í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld vegna tölvupósta frá svikahröppum. Hann hvetur fólk til að hafa samband við lögreglu ef þeim berst svikapóstur. Tengdar fréttir Lögreglan varar við svikapóstum Ríkislögreglustjóri hefur gefið út viðvörun vegna tölvupósta frá svikahröppum sem innihalda morðhótanir. Í póstunum er fólki hótað lífláti greiði það ekki háa upphæð inn á bankareikning erlendis. Nokkuð hefur borið á því að Íslendingar hafi fengið slíkar hótanir í gegnum tölvupóst að sögn lögreglu. Fólk er hvatt til að svara ekki þessum bréfum. 18. september 2007 15:34 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Mörg þúsund tilkynningar hafa borist ríkislögreglustjóra það sem af er þessu ári vegna tölvupósta þar sem reynt er að hafa af fólki fé. Bréfin verða sífellt grófari að sögn aðstoðarríkislögreglustjóra og í þeim nýjustu er fólki hótað lífláti. „Við vitum ekki til þess að nokkur Íslendingur hafi látið blekkjast af þessum tölvupóstum," sagði Páll Winkel, aðstoðarríkislögreglustjóri, í samtali við Vísi. Ríkislögreglustjóri gaf í dag út viðvörun vegna tölvupósta þar sem einstaklingum er hótað lífláti greiði þeir ekki ákveðna upphæð inn á erlendan bankareikning. Um er að ræða póst sem kallast upp á ensku "hit man scam" eða "killer spam". Er fólk hvatt til að svara ekki þessum bréfum og hafa þess í stað samband við lögreglu. Að sögn Páls hefur tilkynningum vegna svikapósta farið sífellt fjölgandi á undanförnum árum. Það sem af er þessu ári eru þær orðnar fjögur þúsund talsins. „Fólk er að fá alls konar tölvupóst frá svikahröppum. Hins vegar fór að bera á mun grófari bréfum í vor. Bréfum þar sem fólki er til dæmis hótað lífláti." Páll segir að lögreglan skoði hvert tilfelli og sé einnig í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld vegna tölvupósta frá svikahröppum. Hann hvetur fólk til að hafa samband við lögreglu ef þeim berst svikapóstur.
Tengdar fréttir Lögreglan varar við svikapóstum Ríkislögreglustjóri hefur gefið út viðvörun vegna tölvupósta frá svikahröppum sem innihalda morðhótanir. Í póstunum er fólki hótað lífláti greiði það ekki háa upphæð inn á bankareikning erlendis. Nokkuð hefur borið á því að Íslendingar hafi fengið slíkar hótanir í gegnum tölvupóst að sögn lögreglu. Fólk er hvatt til að svara ekki þessum bréfum. 18. september 2007 15:34 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Lögreglan varar við svikapóstum Ríkislögreglustjóri hefur gefið út viðvörun vegna tölvupósta frá svikahröppum sem innihalda morðhótanir. Í póstunum er fólki hótað lífláti greiði það ekki háa upphæð inn á bankareikning erlendis. Nokkuð hefur borið á því að Íslendingar hafi fengið slíkar hótanir í gegnum tölvupóst að sögn lögreglu. Fólk er hvatt til að svara ekki þessum bréfum. 18. september 2007 15:34