Nýr kafli í atvinnusögu þjóðarinnar 9. nóvember 2007 17:15 MYND/Anton Brink Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir þá ákvörðun Landsvirkjunar að hefja viðræður um raforkusölu frá virkjunum, sem á að reisa í neðri Þjórsá, til fyrirtækja sem hafa áhuga á að reka netþjónabú eða verksmiðju til kísilhreinsunar hér á landi sýna að nýr kafli sé hafinn í atvinnusögu þjóðarinnar.Landsvirkjun greindi frá þessum áformum sínum fyrr í dag og að ekki yrði rætt við álframleiðendur á Suður og Vesturlandi um raforkusölu að sinni. „Ég er ákaflega ánægður með þessa ákvörðun Landsvirkjunar. Hún er í fullu samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar," segir Össur. „Ég hef lýst þeirri skoðun minni að okkur beri skylda til þess gagnvart landmönnum að skapa rými fyrir annað en áliðnað."Össur segist hafa orðið var við mikinn áhuga hjá fjölmörgum aðilum á að koma á fót hér iðnaði sem mengi lítið eða ekkert. Hann hafi sjálfur rætt við forsvarsmenn félaga sem vilji reisa hér netþjónabú og við þrjá aðila sem hafi áhuga á að byggja verksmiðju til kísilhreinsunar. Forsendan sé þó að orkan sé fyrir hendi.Hann segir tíðindin marka nýjan kafla í atvinnusögu Íslendingar. „Með þessum aðgerðum og ýmsum öðrum, svo sem að leggja nýjan sæstreng, getum við skapað fjölmörg ný tækifæri og skotið fleiri stoðum undir atvinnulífið og það mun ríkisstjórnin gera," segir Össur.Tölverðar deilur hafa verið um virkjanirnar þrjár sem Landsvirkjun hyggst reisa í neðri hluta Þjórsár. Spurður hvort þessi stefnubreyting komi til með að skapa meiri sátt um virkjanirnar segir Össur að hann geti ekki fullyrt um það. Það séu sterkar tilfinningar sem tengist virkjununum og það verði að koma í ljós hver niðurstaðan verði. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir þá ákvörðun Landsvirkjunar að hefja viðræður um raforkusölu frá virkjunum, sem á að reisa í neðri Þjórsá, til fyrirtækja sem hafa áhuga á að reka netþjónabú eða verksmiðju til kísilhreinsunar hér á landi sýna að nýr kafli sé hafinn í atvinnusögu þjóðarinnar.Landsvirkjun greindi frá þessum áformum sínum fyrr í dag og að ekki yrði rætt við álframleiðendur á Suður og Vesturlandi um raforkusölu að sinni. „Ég er ákaflega ánægður með þessa ákvörðun Landsvirkjunar. Hún er í fullu samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar," segir Össur. „Ég hef lýst þeirri skoðun minni að okkur beri skylda til þess gagnvart landmönnum að skapa rými fyrir annað en áliðnað."Össur segist hafa orðið var við mikinn áhuga hjá fjölmörgum aðilum á að koma á fót hér iðnaði sem mengi lítið eða ekkert. Hann hafi sjálfur rætt við forsvarsmenn félaga sem vilji reisa hér netþjónabú og við þrjá aðila sem hafi áhuga á að byggja verksmiðju til kísilhreinsunar. Forsendan sé þó að orkan sé fyrir hendi.Hann segir tíðindin marka nýjan kafla í atvinnusögu Íslendingar. „Með þessum aðgerðum og ýmsum öðrum, svo sem að leggja nýjan sæstreng, getum við skapað fjölmörg ný tækifæri og skotið fleiri stoðum undir atvinnulífið og það mun ríkisstjórnin gera," segir Össur.Tölverðar deilur hafa verið um virkjanirnar þrjár sem Landsvirkjun hyggst reisa í neðri hluta Þjórsár. Spurður hvort þessi stefnubreyting komi til með að skapa meiri sátt um virkjanirnar segir Össur að hann geti ekki fullyrt um það. Það séu sterkar tilfinningar sem tengist virkjununum og það verði að koma í ljós hver niðurstaðan verði.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira