Kirkjan gengur ekki í takt með þjóðinni 26. apríl 2007 19:24 Fáránlegt er að halda því fram að íslenska þjóðkirkjan hefði sagt sig úr lögum við aðrar kirkjur hefði hún heimilað samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Þetta segir prestur sem telur kirkjuna ekki ganga í takt með þjóðinni. Þegar greidd voru atkvæði um hvort leyfa ætti samkynhneigðum að ganga í hjónaband á Prestastefnunni á Húsavík í gær sögðu 66 nei en 22 já. Óskar H. Óskarsson prestur í Akureyrarkirkju er afar ósáttur við niðurstöðu gærdagsins.Hann segir niðurstöðuna vonbrigði. Þeir sem vilja hag samkynhneigðra sem mestan fóru fram á að atkvæðagreiðslan yrði leynileg en því var hafnað. Óskar telur ekki ólíklegt að fleiri hefðu sagt já í gær ef atkvæði hvers og eins hefði ekki verið opinbert. Hann segir marga hafa viljað leynilega kosningu þar sem þetta væri viðkvæmt mál og fólk ekki tilbúið að segja hvar það standi. Á það var ekki fallist.„Ég tel að það hafi skipt máli, þótt það hafi kannski ekki verið úrslitaatriði," sagði Óskar og bætti við „Við erum enn að takast á um þetta innan stéttarinnar og það er viðkvæmt að segja sína skoðun." Kirkjan er því klofin í tvennt í þessu máli. En hvað segir séra Óskar um þau rök sem komið hafa frá öðrum prestum um að íslenska þjóðkirkjan hefði brotið lög við aðrar kirkjur hefði hún sagt já við hjónabandi samkynhneigðra?Þótt friðsælt hafi verið á yfirborðinu þegar prestar komu saman í Húsavíkurkirkju, mun það ekki hafa verið raunin þegar prestar kusu um þetta efni. Menn telja að fordómar hafi fengið að vaða uppi hjá sumum og það hafi verið ástæða þess að fjölmiðlum hafi ekki verið hleypt að samkomunni. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Fáránlegt er að halda því fram að íslenska þjóðkirkjan hefði sagt sig úr lögum við aðrar kirkjur hefði hún heimilað samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Þetta segir prestur sem telur kirkjuna ekki ganga í takt með þjóðinni. Þegar greidd voru atkvæði um hvort leyfa ætti samkynhneigðum að ganga í hjónaband á Prestastefnunni á Húsavík í gær sögðu 66 nei en 22 já. Óskar H. Óskarsson prestur í Akureyrarkirkju er afar ósáttur við niðurstöðu gærdagsins.Hann segir niðurstöðuna vonbrigði. Þeir sem vilja hag samkynhneigðra sem mestan fóru fram á að atkvæðagreiðslan yrði leynileg en því var hafnað. Óskar telur ekki ólíklegt að fleiri hefðu sagt já í gær ef atkvæði hvers og eins hefði ekki verið opinbert. Hann segir marga hafa viljað leynilega kosningu þar sem þetta væri viðkvæmt mál og fólk ekki tilbúið að segja hvar það standi. Á það var ekki fallist.„Ég tel að það hafi skipt máli, þótt það hafi kannski ekki verið úrslitaatriði," sagði Óskar og bætti við „Við erum enn að takast á um þetta innan stéttarinnar og það er viðkvæmt að segja sína skoðun." Kirkjan er því klofin í tvennt í þessu máli. En hvað segir séra Óskar um þau rök sem komið hafa frá öðrum prestum um að íslenska þjóðkirkjan hefði brotið lög við aðrar kirkjur hefði hún sagt já við hjónabandi samkynhneigðra?Þótt friðsælt hafi verið á yfirborðinu þegar prestar komu saman í Húsavíkurkirkju, mun það ekki hafa verið raunin þegar prestar kusu um þetta efni. Menn telja að fordómar hafi fengið að vaða uppi hjá sumum og það hafi verið ástæða þess að fjölmiðlum hafi ekki verið hleypt að samkomunni.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira