Hélt í höndina á Díönu þegar hún lést 12. nóvember 2007 20:35 Díana Prinsessa Redjil byrjaði á því að opna krambúleraða afturhurð Mercedes Bens bifreiðarinnar og náði sambandi við prinsessuna. Díana opnaði augun en virtist án meðvitundar. Þegar Redjil hélt í hönd hennar hvíslaði prinsessan, "Guð minn góður, Guð minn góður". Redjil og félagi hans voru í Pont de l´Alma göngunum í París þegar þeir heyrðu skyndilega mikinn hávaða og hlupu þeir strax af stað. Redjil lýsti því hvernig ljósmyndarar stóðu í kringum bílflakið og tóku myndir í stað þess að hjálpa prinsessunni. Hann sagði ljósmyndarana hafa komið áður en sjúkraliðið mætti á staðinn en þá hefði Henri Paul bílstjóri verið latinn undir stýri, og hendin á honum hefði legið út um gluggann. Í aftursætinu var Dodi Al Fayed látinn og lá líkið upp við vinstri afturhurðina. Síðan sá hann ljóshærða konu liggja á gólfinu aftur í en hún hreyfði á sér hendina. "Hún endurtók í sífellu orð eins og Guð minn góður, Guð minn góður, ég reyndi að ná sambandi við hana á ensku og sagði henni að hafa engar áhyggjur." Redjil segir Díönu hafa opnað augun en ekki sagt neitt meira. "Ég snerti engan annan, ég hélt einungis í höndin á prinsessunni" Redjil sagði einnig frá því þegar hann uppgötvaði allan fjölda ljósmyndarana sem voru að mynda bílflakið. Í fyrstu hélt hann að sjúkraliðið væri komið en uppgötvaði fljótlega að þetta voru papparazzi ljósmyndarar. "Ég spurði einn ljósmyndarann, þann feita hvað ég ætti að gera. Hann sagði mér að snerta ekki neitt, þetta væri Díana Prinsessa og hún væri með Dodi." Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Redjil byrjaði á því að opna krambúleraða afturhurð Mercedes Bens bifreiðarinnar og náði sambandi við prinsessuna. Díana opnaði augun en virtist án meðvitundar. Þegar Redjil hélt í hönd hennar hvíslaði prinsessan, "Guð minn góður, Guð minn góður". Redjil og félagi hans voru í Pont de l´Alma göngunum í París þegar þeir heyrðu skyndilega mikinn hávaða og hlupu þeir strax af stað. Redjil lýsti því hvernig ljósmyndarar stóðu í kringum bílflakið og tóku myndir í stað þess að hjálpa prinsessunni. Hann sagði ljósmyndarana hafa komið áður en sjúkraliðið mætti á staðinn en þá hefði Henri Paul bílstjóri verið latinn undir stýri, og hendin á honum hefði legið út um gluggann. Í aftursætinu var Dodi Al Fayed látinn og lá líkið upp við vinstri afturhurðina. Síðan sá hann ljóshærða konu liggja á gólfinu aftur í en hún hreyfði á sér hendina. "Hún endurtók í sífellu orð eins og Guð minn góður, Guð minn góður, ég reyndi að ná sambandi við hana á ensku og sagði henni að hafa engar áhyggjur." Redjil segir Díönu hafa opnað augun en ekki sagt neitt meira. "Ég snerti engan annan, ég hélt einungis í höndin á prinsessunni" Redjil sagði einnig frá því þegar hann uppgötvaði allan fjölda ljósmyndarana sem voru að mynda bílflakið. Í fyrstu hélt hann að sjúkraliðið væri komið en uppgötvaði fljótlega að þetta voru papparazzi ljósmyndarar. "Ég spurði einn ljósmyndarann, þann feita hvað ég ætti að gera. Hann sagði mér að snerta ekki neitt, þetta væri Díana Prinsessa og hún væri með Dodi."
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira