Ráðherrar hafa áhyggjur af bráðnun hafíss 31. október 2007 15:56 MYND/Rósa Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa áhyggjur af því hversu hratt hafís á Norðurslóðum bráðnar. Ráðherrarnir ræddu þessa þróun á fundi sínum í Ósló í dag sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu að úrbreiðsla hafíss hafi aldrei mælst minni en í september síðastliðnum, en þá var hún 23 prósentum minni en árið 2005. Þá er bráðnun hafíssins á þessu ári er mun meiri en Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar taldi líklegt í skýrslu sem kom út sl. vor. Bent er á að vísindamenn eigi erfitt með að skýra þessa öru þróun eingöngu út frá náttúrulegum sveiflum heldur sé hún merki um hlýnun lofthjúpsins af mannavöldum. Minnkandi útbreiðsla íssins geti einnig haft keðjuverkandi áhrif þar sem ísinn endurkastar geislum sólar út í geim, en opið haf drekkur í sig sólgeislun og varma. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sagði á fundinum að Íslendingar fylgdust grannt með þróun mála á Norðurslóðum. Bráðnun hafíssins hefði opnun siglingaleiða í för með sér og greiðari aðgang að auðlindum á svæðinu. Nú sigldu stór olíuflutningaskip með olíu um íslensku efnahagslögsöguna og búist væri við mikilli aukningu á þessarri umferð á komandi árum vegna olíuvinnslu á Norðurslóðum. Ísland óskaði eftir samvinnu við hin norrænu ríkinog Evrópuríki um að vakta þessar siglingar og efla viðbúnað gegn hugsanlegum slysum. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa áhyggjur af því hversu hratt hafís á Norðurslóðum bráðnar. Ráðherrarnir ræddu þessa þróun á fundi sínum í Ósló í dag sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu að úrbreiðsla hafíss hafi aldrei mælst minni en í september síðastliðnum, en þá var hún 23 prósentum minni en árið 2005. Þá er bráðnun hafíssins á þessu ári er mun meiri en Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar taldi líklegt í skýrslu sem kom út sl. vor. Bent er á að vísindamenn eigi erfitt með að skýra þessa öru þróun eingöngu út frá náttúrulegum sveiflum heldur sé hún merki um hlýnun lofthjúpsins af mannavöldum. Minnkandi útbreiðsla íssins geti einnig haft keðjuverkandi áhrif þar sem ísinn endurkastar geislum sólar út í geim, en opið haf drekkur í sig sólgeislun og varma. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sagði á fundinum að Íslendingar fylgdust grannt með þróun mála á Norðurslóðum. Bráðnun hafíssins hefði opnun siglingaleiða í för með sér og greiðari aðgang að auðlindum á svæðinu. Nú sigldu stór olíuflutningaskip með olíu um íslensku efnahagslögsöguna og búist væri við mikilli aukningu á þessarri umferð á komandi árum vegna olíuvinnslu á Norðurslóðum. Ísland óskaði eftir samvinnu við hin norrænu ríkinog Evrópuríki um að vakta þessar siglingar og efla viðbúnað gegn hugsanlegum slysum.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira