Gjörningaklúbburinn hannar fyrir umslag Bjarkar 4. mars 2007 10:00 Gjörningaklúbburinn Þær Eirún, Jóní og Sigrún hanna kjóla fyrir nýjasta umslag Bjarkar Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. Eirún vildi lítið tjá sig um málið þegar Fréttablaðið náði tali af henni en sagði þó að stíllinn yrði í líkingu við það sem Björk er hvað þekktust fyrir. „Við verjumst allra frétt en lofum því þó að þetta á eftir að vera í takt við það sem Björk hefur verið að gera,“ segir listakonan. Hún tekur þó skýrt fram að þær komi ekki að myndatöku fyrir umslagið né hanni það. Einungis sé um að ræða kjólana. Björk Guðmundsdóttir Er þekkt fyrir skrautlegan og sérstæðan klæðaburð Björk hefur verið þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og mörgum er það eflaust í fersku minni þegar hún mætti til leiks á Óskarsverðlaununum í svanakjólnum fræga árið 2001. Þá vakti kjóll hennar við setningu Ólympíuleikanna verðskuldaða athygli og ljóst að verkefnið hefur verið ærið fyrir Gjörningaklúbbinn. Mikil spenna ríkir fyrir nýjustu plötu Bjarkar sem verður fyrsta hljóðversskífa hennar í þó nokkurn tíma. Á heimasíðu söngkonunnar á föstudaginn var síðan tilkynnt um nafnið og útgáfudag en hún ku heita Volta og kemur út sjöunda maí. Að sögn Einars Arnar Benediktssonar hjá Smekkleysu var farið mjög varlega í allar upplýsinagjöf á netinu og ekki gefin út nöfnin á lögunum af ótta við stuld frá sjóræningjaútgáfum. Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. Eirún vildi lítið tjá sig um málið þegar Fréttablaðið náði tali af henni en sagði þó að stíllinn yrði í líkingu við það sem Björk er hvað þekktust fyrir. „Við verjumst allra frétt en lofum því þó að þetta á eftir að vera í takt við það sem Björk hefur verið að gera,“ segir listakonan. Hún tekur þó skýrt fram að þær komi ekki að myndatöku fyrir umslagið né hanni það. Einungis sé um að ræða kjólana. Björk Guðmundsdóttir Er þekkt fyrir skrautlegan og sérstæðan klæðaburð Björk hefur verið þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og mörgum er það eflaust í fersku minni þegar hún mætti til leiks á Óskarsverðlaununum í svanakjólnum fræga árið 2001. Þá vakti kjóll hennar við setningu Ólympíuleikanna verðskuldaða athygli og ljóst að verkefnið hefur verið ærið fyrir Gjörningaklúbbinn. Mikil spenna ríkir fyrir nýjustu plötu Bjarkar sem verður fyrsta hljóðversskífa hennar í þó nokkurn tíma. Á heimasíðu söngkonunnar á föstudaginn var síðan tilkynnt um nafnið og útgáfudag en hún ku heita Volta og kemur út sjöunda maí. Að sögn Einars Arnar Benediktssonar hjá Smekkleysu var farið mjög varlega í allar upplýsinagjöf á netinu og ekki gefin út nöfnin á lögunum af ótta við stuld frá sjóræningjaútgáfum.
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira