Óvíst hvort McCartney verður við afhjúpun friðarsúlu 1. október 2007 12:45 Tveimur af frægustu popptónlistarmönnum heimsins, Bítlunum Paul McCartney og Ringo Starr, er boðið að vera við afhjúpun friðarsúlu Yoko Ono í Viðey á afmælisdegi John Lennon. Allar líkur eru á að Ringo komi en ekki er víst með McCartney. Liðlega aldarfjórðungur er nú liðinn frá því Lennon féll fyrir hendi morðingja í New York borg. Hefði Lennon lifað hefði hann orðið 67 ára gamall þann 9. október eða löggiltur ellilífeyrisþegi að íslenskum sið. Þann dag verður kveikt á friðarsúlunni. Áhugi erlendra fjölmiðla er vaxandi á þessari vígslu og hafa fjölsótt vefsetur fjallað um friðarsúluna. AP-fréttastofan gerði henni rækileg skil með viðtali við Yoko fyrir helgi. Öruggt má telja að erlendir fjölmiðlamenn flykkist til landsins til að sjá friðarsúluna rísa upp í næturhiminn að líkindum að viðstöddum eftirlifandi bítlunum tveimur. Yoko segir að Ísland hafi orðið fyrir valinu sökum þess að landið sé vistvænt og reiði sig á jarðhita. Yoko segir súluna stærstu afmælisgjöfina sem hún hafi fært Lennon. McCartney var hér aldamótaárið 2000 með konu sinni Heather Mills. Ringo var hér sumarið 1984 og lamdi sem kunnugt er húðir í félagi við Stuðmenn í Hallormsstaðaskógi. McCartney og Ringo Starr eru án nokkurs vafa frægustu tónlistarmenn heims og hljósveitin þeirra the Beatles án tvímæla mesti frumkvöðull popp-sögunnar. Fjórði bítillinn, og aðalgítarleikari sveitarinnar, George Harrisson, er látinn eins og John Lennon. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Tveimur af frægustu popptónlistarmönnum heimsins, Bítlunum Paul McCartney og Ringo Starr, er boðið að vera við afhjúpun friðarsúlu Yoko Ono í Viðey á afmælisdegi John Lennon. Allar líkur eru á að Ringo komi en ekki er víst með McCartney. Liðlega aldarfjórðungur er nú liðinn frá því Lennon féll fyrir hendi morðingja í New York borg. Hefði Lennon lifað hefði hann orðið 67 ára gamall þann 9. október eða löggiltur ellilífeyrisþegi að íslenskum sið. Þann dag verður kveikt á friðarsúlunni. Áhugi erlendra fjölmiðla er vaxandi á þessari vígslu og hafa fjölsótt vefsetur fjallað um friðarsúluna. AP-fréttastofan gerði henni rækileg skil með viðtali við Yoko fyrir helgi. Öruggt má telja að erlendir fjölmiðlamenn flykkist til landsins til að sjá friðarsúluna rísa upp í næturhiminn að líkindum að viðstöddum eftirlifandi bítlunum tveimur. Yoko segir að Ísland hafi orðið fyrir valinu sökum þess að landið sé vistvænt og reiði sig á jarðhita. Yoko segir súluna stærstu afmælisgjöfina sem hún hafi fært Lennon. McCartney var hér aldamótaárið 2000 með konu sinni Heather Mills. Ringo var hér sumarið 1984 og lamdi sem kunnugt er húðir í félagi við Stuðmenn í Hallormsstaðaskógi. McCartney og Ringo Starr eru án nokkurs vafa frægustu tónlistarmenn heims og hljósveitin þeirra the Beatles án tvímæla mesti frumkvöðull popp-sögunnar. Fjórði bítillinn, og aðalgítarleikari sveitarinnar, George Harrisson, er látinn eins og John Lennon.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira