Spila fjárhættuspil í grunnskólum 10. janúar 2007 18:45 Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut. Fréttir Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira
Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut.
Fréttir Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira