Umhverfisvænasta álver Alcoa 9. júní 2007 18:37 Forstjóri Alcoa segir álverið á Reyðarfirði það umhverfisvænasta af tæplega þrjátíu verksmiðjum fyrirtækisins víðs vegar um heiminn og stefnir ótrauður á byggingu álvers við Húsavík. Forsætisráðherra segir að fyrirtækið geti áfram búist við velvilja íslenskra stjórnvalda, en verksmiðja Fjarðaáls var formlega opnuð í dag. Þótt álver Alcoa á Reyðarfirði hafi mætt nokkurri andstöðu náttúruverndarsinna, voru Austfirðingar í hátíðarskapi í dag þar sem um þúsund manns komu saman í íþróttahöllinni. Meðal gesta voru forsætisráðherra, utanríkisráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra ásamt þingmönnum, sveitarstjórnarmönnum og ýmsum öðrum fyrirmennum ásamt mikils fjölda íbúa á svæðinu. En alls komu yfir tvö hundruð manns austur að þessu tilefni. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagðist sannfærður um að álverið ætti eftir að reynast mikilvægt bæði fyrir heimamenn og þjóðarbúið í heild. Alain Belda forstjóri Alcoa flaug til athafnarinnar á einkaþotu sinni en fyrirtækið rekur nú 26 álver víðs vegar um heiminn, þar sem Fjarðaál verður það fullkomnasta. Hann sagði álverið vera það umhverfisvænasta af þeim 26 álverum sem Alcoa rekur og búið fullkomnasta tækjabúnaði sem völ væri á. Og forsætisráðherra ávarpaði hina erlendu gesti og þakkaði þeim fyrir gott samstarf. Hann sagði Alcoa mega búast við góðu samstarfi við nýmyndaða ríkisstjórn eins og hina fyrri. Forstjóri Alcoa tók þessum orðum forsætisráðherrans fagnandi og sagði Alcoa stefna að því að byggja álver við Húsavík, ef rannósknir þar leiddu til jákvæðrar niðurstöðu. Geir tók í svipaðan streng hvað varðar niðurstöðu rannsókna og það gerði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sömuleiðis. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Sjá meira
Forstjóri Alcoa segir álverið á Reyðarfirði það umhverfisvænasta af tæplega þrjátíu verksmiðjum fyrirtækisins víðs vegar um heiminn og stefnir ótrauður á byggingu álvers við Húsavík. Forsætisráðherra segir að fyrirtækið geti áfram búist við velvilja íslenskra stjórnvalda, en verksmiðja Fjarðaáls var formlega opnuð í dag. Þótt álver Alcoa á Reyðarfirði hafi mætt nokkurri andstöðu náttúruverndarsinna, voru Austfirðingar í hátíðarskapi í dag þar sem um þúsund manns komu saman í íþróttahöllinni. Meðal gesta voru forsætisráðherra, utanríkisráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra ásamt þingmönnum, sveitarstjórnarmönnum og ýmsum öðrum fyrirmennum ásamt mikils fjölda íbúa á svæðinu. En alls komu yfir tvö hundruð manns austur að þessu tilefni. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagðist sannfærður um að álverið ætti eftir að reynast mikilvægt bæði fyrir heimamenn og þjóðarbúið í heild. Alain Belda forstjóri Alcoa flaug til athafnarinnar á einkaþotu sinni en fyrirtækið rekur nú 26 álver víðs vegar um heiminn, þar sem Fjarðaál verður það fullkomnasta. Hann sagði álverið vera það umhverfisvænasta af þeim 26 álverum sem Alcoa rekur og búið fullkomnasta tækjabúnaði sem völ væri á. Og forsætisráðherra ávarpaði hina erlendu gesti og þakkaði þeim fyrir gott samstarf. Hann sagði Alcoa mega búast við góðu samstarfi við nýmyndaða ríkisstjórn eins og hina fyrri. Forstjóri Alcoa tók þessum orðum forsætisráðherrans fagnandi og sagði Alcoa stefna að því að byggja álver við Húsavík, ef rannósknir þar leiddu til jákvæðrar niðurstöðu. Geir tók í svipaðan streng hvað varðar niðurstöðu rannsókna og það gerði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sömuleiðis.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Sjá meira