Iður Bjarna í Iðuhúsi 23. mars 2007 08:30 Bjarni Sigurbjörnsson vinnur íburðarmikil málverk á plexígler. Bjarni Sigurbjörnsson myndlistarmaður opnar sýninguna Iður í nýjum húsakynnum Anima galleríis í Iðu-húsinu í Lækjargötu. Bjarni hefur haldið fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis og þrisvar verið tilnefndur til Carnegie-verðlaunanna. Hann er þekktur fyrir íburðarmikil málverk sem hann vinnur á plexígler. Með vísan í titil sýningarinnar er hér um að ræða ýmiss konar kviðarholsmyndir, kjarnasneiðmyndir eða líkamsvessa með öllum sínum fallegu litabrigðum. Þetta eru í senn skuggamyndir holds, dásamlegar slettur kukls og kynngis í hringiðu mannlífsins, sár á gljúpu hörundi jarðar eða hið hverfula sjúka skinn andrúmsins, hold vatns og tættar silfurmænur eða ef til vill einungis málverk á gagnsæjum fleti, þar sem andhverfunni er snúið að áhorfandanum og eitrað botnfall fegurðarinnar kemur í ljós. Sýningin hefst kl. 17 og verður opin á þjónustutíma hússins frá 10-22 alla daga. Hún stendur til 15. apríl. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bjarni Sigurbjörnsson myndlistarmaður opnar sýninguna Iður í nýjum húsakynnum Anima galleríis í Iðu-húsinu í Lækjargötu. Bjarni hefur haldið fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis og þrisvar verið tilnefndur til Carnegie-verðlaunanna. Hann er þekktur fyrir íburðarmikil málverk sem hann vinnur á plexígler. Með vísan í titil sýningarinnar er hér um að ræða ýmiss konar kviðarholsmyndir, kjarnasneiðmyndir eða líkamsvessa með öllum sínum fallegu litabrigðum. Þetta eru í senn skuggamyndir holds, dásamlegar slettur kukls og kynngis í hringiðu mannlífsins, sár á gljúpu hörundi jarðar eða hið hverfula sjúka skinn andrúmsins, hold vatns og tættar silfurmænur eða ef til vill einungis málverk á gagnsæjum fleti, þar sem andhverfunni er snúið að áhorfandanum og eitrað botnfall fegurðarinnar kemur í ljós. Sýningin hefst kl. 17 og verður opin á þjónustutíma hússins frá 10-22 alla daga. Hún stendur til 15. apríl.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira