Eigandi Lúkasar ánægður og ringlaður yfir óvæntri upprisu hundsins 16. júlí 2007 18:43 Lúkas var talinn dauður en dúkkaði síðan óvænt upp í dag. MYND/365 Hundurinn Lúkas er á lífi. Hann hefur nú verið týndur í tvo mánuði og var sú saga komin á kreik að tveir drengir hefðu sett hann í íþróttatösku og sparkað honum á milli sín þangað til hann drapst á Akureyri. Lögreglurannsókn var í fullum gangi þegar tíðindin bárust. Eigandi Lúkasar segist ánægður en einnig ringlaður. Lögreglunni á Akureyri barst í dag tilkynning frá vegfaranda sem kvaðst hafa séð hundinn rétt fyrir ofan Akureyrarbæ. Lögreglan fór á staðinn ásamt eigenda Lúkasar, Kristjönu Margréti Sveinsdóttur. Þau fundu hundinn og staðfesti Kristjana að um Lúkas væri að ræða. Ekki tókst þó að handsama hann þar sem Lúkas er afar styggur eftir þessa löngu útlegð. Kristjana er að vonum yfir sig ánægð með þessar fréttir en hún sagðist einnig mjög ringluð. Í endaðan júní gaf vitni sig fram við Kristjönu og sagðist hafa orðið vitni að því þegar tveir drengir sem voru staddir á Bíladögum á Akureyri fundu hundinn, settu hann í íþróttatösku og spörkuðu honum á milli sín þar til hann drapst. Ákveðinn drengur var opinberlega ásakaður um verknaðinn en bar hann þó ætíð af sér. Kristjana veit ekki hvort um lygi hafi verið að ræða eða hvort annar hundur hafi verið í töskunni. Minningarathöfn var haldin bæði í Reykjavík og á Akureyri vegna dauða Lúkasar og lögreglurannsókn stóð yfir vegna málsins. Kristjönu finnst mjög leiðinlegt að lögreglurannsókn hafi farið af stað vegna einskis en hún vinnur nú að því ásamt vinum og ættingjum að handsama Lúkas í fjallinu ofan Akureyrar. Lúkasarmálið Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira
Hundurinn Lúkas er á lífi. Hann hefur nú verið týndur í tvo mánuði og var sú saga komin á kreik að tveir drengir hefðu sett hann í íþróttatösku og sparkað honum á milli sín þangað til hann drapst á Akureyri. Lögreglurannsókn var í fullum gangi þegar tíðindin bárust. Eigandi Lúkasar segist ánægður en einnig ringlaður. Lögreglunni á Akureyri barst í dag tilkynning frá vegfaranda sem kvaðst hafa séð hundinn rétt fyrir ofan Akureyrarbæ. Lögreglan fór á staðinn ásamt eigenda Lúkasar, Kristjönu Margréti Sveinsdóttur. Þau fundu hundinn og staðfesti Kristjana að um Lúkas væri að ræða. Ekki tókst þó að handsama hann þar sem Lúkas er afar styggur eftir þessa löngu útlegð. Kristjana er að vonum yfir sig ánægð með þessar fréttir en hún sagðist einnig mjög ringluð. Í endaðan júní gaf vitni sig fram við Kristjönu og sagðist hafa orðið vitni að því þegar tveir drengir sem voru staddir á Bíladögum á Akureyri fundu hundinn, settu hann í íþróttatösku og spörkuðu honum á milli sín þar til hann drapst. Ákveðinn drengur var opinberlega ásakaður um verknaðinn en bar hann þó ætíð af sér. Kristjana veit ekki hvort um lygi hafi verið að ræða eða hvort annar hundur hafi verið í töskunni. Minningarathöfn var haldin bæði í Reykjavík og á Akureyri vegna dauða Lúkasar og lögreglurannsókn stóð yfir vegna málsins. Kristjönu finnst mjög leiðinlegt að lögreglurannsókn hafi farið af stað vegna einskis en hún vinnur nú að því ásamt vinum og ættingjum að handsama Lúkas í fjallinu ofan Akureyrar.
Lúkasarmálið Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira