Eigandi Lúkasar ánægður og ringlaður yfir óvæntri upprisu hundsins 16. júlí 2007 18:43 Lúkas var talinn dauður en dúkkaði síðan óvænt upp í dag. MYND/365 Hundurinn Lúkas er á lífi. Hann hefur nú verið týndur í tvo mánuði og var sú saga komin á kreik að tveir drengir hefðu sett hann í íþróttatösku og sparkað honum á milli sín þangað til hann drapst á Akureyri. Lögreglurannsókn var í fullum gangi þegar tíðindin bárust. Eigandi Lúkasar segist ánægður en einnig ringlaður. Lögreglunni á Akureyri barst í dag tilkynning frá vegfaranda sem kvaðst hafa séð hundinn rétt fyrir ofan Akureyrarbæ. Lögreglan fór á staðinn ásamt eigenda Lúkasar, Kristjönu Margréti Sveinsdóttur. Þau fundu hundinn og staðfesti Kristjana að um Lúkas væri að ræða. Ekki tókst þó að handsama hann þar sem Lúkas er afar styggur eftir þessa löngu útlegð. Kristjana er að vonum yfir sig ánægð með þessar fréttir en hún sagðist einnig mjög ringluð. Í endaðan júní gaf vitni sig fram við Kristjönu og sagðist hafa orðið vitni að því þegar tveir drengir sem voru staddir á Bíladögum á Akureyri fundu hundinn, settu hann í íþróttatösku og spörkuðu honum á milli sín þar til hann drapst. Ákveðinn drengur var opinberlega ásakaður um verknaðinn en bar hann þó ætíð af sér. Kristjana veit ekki hvort um lygi hafi verið að ræða eða hvort annar hundur hafi verið í töskunni. Minningarathöfn var haldin bæði í Reykjavík og á Akureyri vegna dauða Lúkasar og lögreglurannsókn stóð yfir vegna málsins. Kristjönu finnst mjög leiðinlegt að lögreglurannsókn hafi farið af stað vegna einskis en hún vinnur nú að því ásamt vinum og ættingjum að handsama Lúkas í fjallinu ofan Akureyrar. Lúkasarmálið Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Hundurinn Lúkas er á lífi. Hann hefur nú verið týndur í tvo mánuði og var sú saga komin á kreik að tveir drengir hefðu sett hann í íþróttatösku og sparkað honum á milli sín þangað til hann drapst á Akureyri. Lögreglurannsókn var í fullum gangi þegar tíðindin bárust. Eigandi Lúkasar segist ánægður en einnig ringlaður. Lögreglunni á Akureyri barst í dag tilkynning frá vegfaranda sem kvaðst hafa séð hundinn rétt fyrir ofan Akureyrarbæ. Lögreglan fór á staðinn ásamt eigenda Lúkasar, Kristjönu Margréti Sveinsdóttur. Þau fundu hundinn og staðfesti Kristjana að um Lúkas væri að ræða. Ekki tókst þó að handsama hann þar sem Lúkas er afar styggur eftir þessa löngu útlegð. Kristjana er að vonum yfir sig ánægð með þessar fréttir en hún sagðist einnig mjög ringluð. Í endaðan júní gaf vitni sig fram við Kristjönu og sagðist hafa orðið vitni að því þegar tveir drengir sem voru staddir á Bíladögum á Akureyri fundu hundinn, settu hann í íþróttatösku og spörkuðu honum á milli sín þar til hann drapst. Ákveðinn drengur var opinberlega ásakaður um verknaðinn en bar hann þó ætíð af sér. Kristjana veit ekki hvort um lygi hafi verið að ræða eða hvort annar hundur hafi verið í töskunni. Minningarathöfn var haldin bæði í Reykjavík og á Akureyri vegna dauða Lúkasar og lögreglurannsókn stóð yfir vegna málsins. Kristjönu finnst mjög leiðinlegt að lögreglurannsókn hafi farið af stað vegna einskis en hún vinnur nú að því ásamt vinum og ættingjum að handsama Lúkas í fjallinu ofan Akureyrar.
Lúkasarmálið Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira