SAM-félagið kaupir kvikmyndahús í Danmörku 22. febrúar 2006 22:28 Árni Samúelsson. MYND/Stefán Úrás íslenskra kaupsýslumanna nær nú til kvikmyndahúsageirans því SAM-félagið, sem rekur meðal annars Sam-bíóin hér á landi, hefur keypt Cinemaxx-kvikmyndahúsakeðjuna í Danmörku. Með kaupunum má búast við að miðasala SAM-félagsins nærri fjórfaldist. Cinemaxx-keðja en ein sú stærsta í Danmörku og rekur þrjú kvikmyndahús með 25 sölum. Þar á meðal er stærsta kvikmyndahús Kaupmannahafnar sem er í verslunarmiðstöðinni Fisketorvet sem mörgum Íslendingum er að góðu kunn. Fyrir rekur SAM-félagið fjögur kvikmyndahús hér á landi undir merki SAM-bíóanna auk Háskólabíós. Að sögn Árna Samúelssonar, forstjóra SAM-félagsins áttu kaupin sér ekki langan aðdraganda. Viðræður hafi hafist fyrir þremur vikum og samningurinn hafi verið gerður í Berlín fyrir 10 dögum. Kaupverð fæst ekki gefið upp en Árni segir umsvif félagsins aukast umtalsvert. Hann bendir á að Cinemaxx hafi í fyrra fengið tvær milljónir gesta í kvikmyndahús sín en gesti SAM-bíóanna hafi verið um 750 þúsund á ári. Aðspurður hvort kaupin geti huganlega komið til góða við dreifingu íslenskra mynda segir Árna svo geti vel verið. Forsvarsmenn fyrirtækisins geti einnig hugsað sér að taka myndir sem talsettar eru á íslensku til sýninga í Danmörku fyrir Íslendinga þar í landi, en SAM-félagið hefur umboð fyrir Disney-myndir hér á landi. Þá segir hann að tíminn verði að leiða í ljós hvort fyrirtækið láti frekar til sín taka á erlendum mörkuðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira
Úrás íslenskra kaupsýslumanna nær nú til kvikmyndahúsageirans því SAM-félagið, sem rekur meðal annars Sam-bíóin hér á landi, hefur keypt Cinemaxx-kvikmyndahúsakeðjuna í Danmörku. Með kaupunum má búast við að miðasala SAM-félagsins nærri fjórfaldist. Cinemaxx-keðja en ein sú stærsta í Danmörku og rekur þrjú kvikmyndahús með 25 sölum. Þar á meðal er stærsta kvikmyndahús Kaupmannahafnar sem er í verslunarmiðstöðinni Fisketorvet sem mörgum Íslendingum er að góðu kunn. Fyrir rekur SAM-félagið fjögur kvikmyndahús hér á landi undir merki SAM-bíóanna auk Háskólabíós. Að sögn Árna Samúelssonar, forstjóra SAM-félagsins áttu kaupin sér ekki langan aðdraganda. Viðræður hafi hafist fyrir þremur vikum og samningurinn hafi verið gerður í Berlín fyrir 10 dögum. Kaupverð fæst ekki gefið upp en Árni segir umsvif félagsins aukast umtalsvert. Hann bendir á að Cinemaxx hafi í fyrra fengið tvær milljónir gesta í kvikmyndahús sín en gesti SAM-bíóanna hafi verið um 750 þúsund á ári. Aðspurður hvort kaupin geti huganlega komið til góða við dreifingu íslenskra mynda segir Árna svo geti vel verið. Forsvarsmenn fyrirtækisins geti einnig hugsað sér að taka myndir sem talsettar eru á íslensku til sýninga í Danmörku fyrir Íslendinga þar í landi, en SAM-félagið hefur umboð fyrir Disney-myndir hér á landi. Þá segir hann að tíminn verði að leiða í ljós hvort fyrirtækið láti frekar til sín taka á erlendum mörkuðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira