Upptökin voru sígarettuglóð 21. júlí 2006 06:15 sviðin jörð Hér sést hvar sinueldurinn hefur staðnæmst við plógförin. Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri segir mildi að ekki fór miklu verr. mynd/sveinn runólfsson Tæpur hektari lands á Gára í landi Landgræðslunnar í Rangárvallasýslu varð eldi að bráð í gær. Þakka má snarræði starfsmanna Landgræðslunnar í Gunnarsholti að ekki fór miklu verr þar sem tæpir þrjú þúsund hektarar af þurrum gróðri, sem er gömul uppgræðsla er þarna í kring og hefði hæglega getað orðið eldinum að bráð. Starfsmenn Landgræðslunnar urðu varir við sinueldinn, sem var í tæplega fjögurra kílómetra fjarlægð frá Gunnarsholti, um tvöleytið og brugðust skjótt við að sögn Sveins Runólfssonar Landgræðslustjóra. „Við fórum með fimm skera plóg að eldinum og plægðum upp þriggja metra breitt U-laga belti í veg fyrir hann. Eldurinn stöðvaðist við plógförin og svo dældum við vatni á hann úr vatnstönkum frá Gunnarsholti og Keldum. Slökkviliðið frá Hellu kom svo um þrjúleytið og aðstoðaði við að slökkva eldinn en slökkviliðsmenn höfðu verið í öðru útkalli þegar tilkynningin barst.“ Sveinn segir greinilegt að upptök eldsins hafi verið að sígarettu hafi verið fleygt út um bílglugga. „Það er mjór tangi sem liggur frá veginum og miðað við vindátt og annað fer ekki milli mála að sígarettuglóð kveikti eldinn.“ Sveinn segir mikla mildi að ekki fór verr þar sem mjög mikill eldsmatur sé á þessu svæði og veður þurrt. Innlent Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Tæpur hektari lands á Gára í landi Landgræðslunnar í Rangárvallasýslu varð eldi að bráð í gær. Þakka má snarræði starfsmanna Landgræðslunnar í Gunnarsholti að ekki fór miklu verr þar sem tæpir þrjú þúsund hektarar af þurrum gróðri, sem er gömul uppgræðsla er þarna í kring og hefði hæglega getað orðið eldinum að bráð. Starfsmenn Landgræðslunnar urðu varir við sinueldinn, sem var í tæplega fjögurra kílómetra fjarlægð frá Gunnarsholti, um tvöleytið og brugðust skjótt við að sögn Sveins Runólfssonar Landgræðslustjóra. „Við fórum með fimm skera plóg að eldinum og plægðum upp þriggja metra breitt U-laga belti í veg fyrir hann. Eldurinn stöðvaðist við plógförin og svo dældum við vatni á hann úr vatnstönkum frá Gunnarsholti og Keldum. Slökkviliðið frá Hellu kom svo um þrjúleytið og aðstoðaði við að slökkva eldinn en slökkviliðsmenn höfðu verið í öðru útkalli þegar tilkynningin barst.“ Sveinn segir greinilegt að upptök eldsins hafi verið að sígarettu hafi verið fleygt út um bílglugga. „Það er mjór tangi sem liggur frá veginum og miðað við vindátt og annað fer ekki milli mála að sígarettuglóð kveikti eldinn.“ Sveinn segir mikla mildi að ekki fór verr þar sem mjög mikill eldsmatur sé á þessu svæði og veður þurrt.
Innlent Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira